Monthly Archives: December, 2022
Efst á baugi
Hvergi banginn við Ystad þótt þrjá vanti í hópinn
Valsmenn verða án þriggja leikmanna annað kvöld þegar þeir mæta sænska meistaraliðinu Ystads IF í Origohöllinni í sjöttu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals staðfesti fjarveru þremenningana í dag þegar Valur hélt blaðamannafund vegna leiksins.Einn...
Efst á baugi
Annað hvort fleiri leikir eða sameinuð deild
Guðmundur Helgi Pálsson þjálfari kvennaliðs Aftureldingar segir að velta þurfi alvarlega fyrir sér fyrirkomulaginu á keppni Íslandsmóts kvenna í handknattleik. Annað hvort verði að fjölga leikjum í Grill 66-deildinni, vera til dæmis með þrefalda umferð, eða þá að sameina...
Efst á baugi
Höfum ekki lagt árar í bát
„Við erum þokkalega ánægð með stöðu okkar eftir að hafa verið óheppin með meiðsli. Til dæmis misstum við Sigrúnu út eftir fyrsta leik mótsins. Hún er nýkomin til baka. Það munar miklu um hana upp á taktinn í...
Efst á baugi
Dagskráin: Síðustu leikirnir á árinu
Tveir síðustu leikir ársins í Olísdeild karla fara fram í kvöld þegar blásið verður til leiks í TM-höllinni í viðureign Stjörnunnar og FH annars vegar og til leiks ÍR og Gróttu hins vegar í Skógarseli klukkan 19.30. Þráðurinn verður...
Fréttir
Rapid náði fram hefndum – rólegt hjá Vipers og Esbjerg
Áttunda umferðin í Meistaradeild kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Í A-riðli gerði CSM góða ferð til Búdapest og vann FTC, 33-29. Ógöngur Bietigheim héldu áfram með tapi fyrir Brest, 32-28. Þýsku meistararnir hafa aðeins fengið eitt stig...
Efst á baugi
Molakaffi: Oddur, Aron, Sveinn, Arnór, Ágúst, Arnar, Elvar, Rakel, Elías, Bjarni
Oddur Gretarsson er aðra vikuna í röð í úrvalsliði þýsku 2. deildarinnar í handknattleik en úrvalslið 15. umferðar var tilkynnt í gær. Oddur fór á kostum og skoraði 11 mörk í 11 skotum þegar Balingen-Weilstetten lagði Coburg, 35:29, eins...
Efst á baugi
Lovísa er komin til Tertnes
Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Tertnes. Félagið og Bergensavisen segja frá þessu í kvöld. Tertnes er með bækistöðvar í nágrenni Bergen. Tertnes rekur lestina í norsku úrvalsdeildinni um þessar mundir með fjögur stig eftir átta leiki...
Efst á baugi
Fara stigalausir í jólafrí
Kórdrengir fara stigalausir í jólafrí í Grill 66-deild karla eftir níunda tapið í dag. Að þessu sinni var ungmennalið Fram sterkara en liðsmenn Kórdrengja liðin öttu kappi á Ásvöllum í dag. Þegar upp var staðið munaði sjö mörkum á...
Efst á baugi
Fram lauk árinu með stórsigri í Úlfarsárdal
Ungmennalið Fram lauk keppni í Grill 66-deild kvenna á þessu ári með stórsigri á ungmennaliði Vals í Úlfarsárdal síðdegis í dag, 29:17. Ingunn María Brynjarsdóttir, unglingalandsliðsmarkvörður átti stórleik í marki Framliðsins og varði 15 skot, nærri 50%. Gerði hún...
Efst á baugi
ÍBV féll úr leik í Prag
ÍBV tapaði síðari viðureign sinni við Dukla Prag ytra í kvöld með sjö marka mun, 32:25, og er þar með úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla á þessu tímabili. Eins marks sigur í fyrri leiknum í gær hjálpaði...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...