Monthly Archives: December, 2022
Efst á baugi
Mest lesið 4 ”22: Hver er?, ósáttir, gróft, áfall, ómyrkur
Á næst síðasta degi ársins heldur handbolti.is áfram að rifja upp þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu 2022. Að þessu sinni er komið að fréttum sem eru í sjötta til tíunda sæti.Í fréttunum fimm kemur m.a. nýkrýndur...
Efst á baugi
Molakaffi: Tryggvi, Bjarni, Aldís, Jóhanna, Ásdís, undanúrslit í Danmörku
Færeyingurinn Óli Mittún tryggði Sävehof sigur á Lugi, 30:29, í heimsókn til Lundar í gærkvöld. Tryggvi Þórisson skoraði tvö af mörkum Sävehof sem komst upp að hlið Kristianstad með 30 stig í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með þessum sigri....
Efst á baugi
Strákarnir koma heim með silfur frá Þýskalandi
Piltarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik náðu þeim frábæra árangri að hafna í öðru sæti á alþjóðlega Sparkassen cup móti í Merzig í Þýskalandi í kvöld. Þeir töpuðu naumlega fyrir þýska landsliðinu í hörku úrslitaleik, 28:26. Grípa þurfti...
Efst á baugi
Ómar Ingi Íþróttamaður ársins 2022 – annað sinn í röð
Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, markakóngur EM 2022, og Þýskalandsmesitari með SC Magdeburg, var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2022 annað árið í röð. Kjörinu var lýst í hófi Samtaka íþróttafréttamanna, sem standa að kjörinu, og Íþrótta- og...
Efst á baugi
Valur á lið ársins 2022 – fyrst handboltaliða
Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik karla eru lið ársins 2022 að mati félaga í Samtökum íþróttafréttamanna. Valsmenn tóku við viðurkenningu sinni í kvöld í hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í Hörpu. Þetta er í fyrsta...
Efst á baugi
Þórir er þjálfari ársins – vann aftur með yfirburðum
Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Evrópu- og heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, var í kvöld kjörinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna í hófi sem samtökin héldu ásamt Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands í Hörpu.Þórir hreppir hnossið annað árið í röð. Hann hlaut...
Efst á baugi
Pólverjar skelltu Suður Kóremönnum
Handknattleikslandslið Suður Kóreu, sem verður með íslenska landsliðinu í riðli á heimsmeistaramótinu sem hefst í næsta mánuði tapaði fyrir Pólverjum í annarri umferð á alþjóðlegu móti í Kraká í Póllandi í kvöld, 31:27. Suður Kóreumenn unnu Brasilíumenn örugglega í...
Fréttir
Myndskeið: Ísland er í úrslitum á Sparkassen cup
U19 ára landslið Íslands í handknattleik karla leikur kvöld til úrslita á Sparkassen cup, alþjóðlega handknattleiksmótinu í Merzig í Þýskalandi. Það var staðreynd eftir að íslensku piltarnir lögðu landslið Norður Makedóníu, 30:27, í undanúrslitaviðureign í hádeginu í dag. Íslenska...
Efst á baugi
Íþróttamaður, lið og þjálfari ársins útnefnd í kvöld
Kjöri Íþróttamanns ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna verður lýst í 67. sinn í kvöld í Hörpu. Einnig verður greint frá niðurstöðum félaga í samtökunum í kjöri á þjálfara ársins og á liði ársins.Félagar í Samtökum íþróttafréttamanna eru 31 og tóku...
Efst á baugi
Mest lesið 3 ”22: Erjur, fluttur á sjúkrahús, rannsóknum lokið, afgerandi, hæverskur
Áfram heldur handbolti.is að rifja upp þær fréttir sem voru oftast lesnar á árinu sem brátt er liðið í aldanna skaut. Í dag er röðin komin að fréttum sem höfnuðu í 11. til 15. sæti. Á morgun verður...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...