Monthly Archives: January, 2023
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís, Ásdís, Jóhanna, upphitun stuðningsmanna, Petrov
Íslendingaliðið Skara HF vann fjórða leik sinn í röð í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna þegar liðið lagði BK Heid, 40:23, á heimavelli. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Skara og átti fjórar stoðsendingar auk þess að vera...
Fréttir
Haukar lögðu Fjölnismenn á Ásvöllum
Ungmennalið Hauka lagði Fjölni í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld í Grill 66-deild karla, 33:30, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15. Leikmenn Hauka voru sterkari þegar kom fram í síðari hálfleik og náðu mest...
Fréttir
Fram sterkara í síðari hálfleik í Kaplakrika
Ungmennalið Fram vann sannfærandi sigur á FH í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld en keppni er komin á fulla ferð eftir áramótin í báðum Grill 66-deildunum.Lokatölur í Kaplakrika voru, 29:22, fyrir Fram. FH var marki...
Efst á baugi
Norðmenn gerðu út um vonir Serba
Norska landsliðið sýndi styrk sinn í kvöld þegar það sneri erfiðri stöðu eftir fyrri hálfleik upp í sigur á Serbum 31:28, í lokaleik kvöldsins í milliriðli tvö í keppnishöllinni í Katowice. Þar með eiga Serbar ekki lengur möguleika á...
Efst á baugi
Danir sluppu með skrekkinn gegn Króötum
Danir og Króatar skildu jafnir, 32:32, í frábærum handboltaleik í Malmö í kvöld í lokaleik 1. umferðar fjórða milliriðils. Bæði lið fengu möguleika til þess að tryggja sér sigurinn á síðustu sekúndum leiksins. Daninn Emil Jakobsen greip ekki boltann...
Fréttir
Alfreð og félagar stigu stórt skref að átta liða úrslitum
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, steig stórt skref í áttina að sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld með stórsigri á Argentínu, 39:19, í Katowice í Póllandi í fyrstu umferð milliriðils þrjú.Þýska landsliðið kom...
Efst á baugi
Beit í handlegginn á andstæðingnum
Fáheyrt atvik átti sér stað í síðari hálfleik viðureignar Barein og Bandaríkjanna á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Malmö Arena í dag. Menn sem eru ýmsu vanir í handknattleik minnast þess ekki að maður hafi verið bitinn af andstæðingi...
Efst á baugi
Aron ánægður með stigin en ekki spilamennskuna
Aron Kristjánsson og leikmenn Barein fögnuðu góðum sigri á landsliði Bandaríkjanna í fyrstu umferð milliriðils fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag, 32:27. Leikurinn fór fram í Malmö. Þar með er Barein með fjögur stig í riðlinum og þótt...
Efst á baugi
Ágúst Elí er mættur til Gautaborgar
Ágúst Elí Björgvinsson er kominn til móts við íslenska landsliðið í handknattleik í Gautaborg og tekur þátt í æfingu þess í Scandinavium í dag. Það kemur fram í tilkynningu sem HSÍ sendi frá sér í hádeginu.Þar með verða þrír...
Efst á baugi
Dagskráin: Ekki er slegið slöku við
Þrír leikir verða á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Leikmenn í Grill 66-deildunum slá ekki slöku við. Eins stendur fyrir kvöldleikur í 2. deild karla.Grill 66-deild kvenna:Kaplakriki: FH - Fram U, k. 19.30.Staðan í Grill 66-deildunum.Grill 66-deild...
Nýjustu fréttir
Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...