- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2023

Sigurgleði hjá landsliðskonunum í Þýskalandi

Landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir höfðu ástæðu til þess að gleðjast í kvöld enda báðar í sigurliðum í leikjum 12. umferðar þýsku 1. deildarinnar. Sandra og samherjar unnu stórsigur á VfL Waiblingen, 38:24, á heimavelli eftir...

Bjarki Már bestur í kvöld að mati lesenda

Bjarki Már Elísson var maður leiksins í íslenska landsliðinu í kvöld í tapinu fyrir Ungverjum, 30:28, í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Það er alltént álit lesenda handbolta.is sem svöruðu spurningu sem lögð var fram eftir leikinn....

Skipbrot á Skáni

Ungverjar unnu Ísland með tveggja marka mun, 30:28, í annarri umferð D-riðils heimsmeistaramótins í handknattleik karla í Kristianstad Arena á Skáni. Íslenska liðið beið skipbrot á síðasta fjórðungi leiktímans og skoraði aðeins þrjú mörk síðustu 18 mínúturnar. Ungverjar gengu...

HM-23: Hver var bestur á móti Ungverjum?

Hver var besti leikmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Ungverjaland á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Kristianstad í kvöld?Lesendur geta valið besta leikmann Íslands í leiknum. Smelltu við þann sem þér þótti vera bestur.Niðurstaðan verður birt um klukkustund eftir...

Suður Kóreumenn stóðu í Portúgölum

Það tók Portúgala nærri 55 mínútur að hrista leikmenn Suður Kóreu af sér í viðureign liðanna í Kristianstad Arena í kvöld í fyrri viðureign D-riðils. Lokatölur 32:24, fyrir Portúgal sem var með þriggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik,...

Guðmundur heldur sig við sömu leikmenn og síðast

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur ákveðið að stilla upp sama liði í kvöld gegn Ungverjalandi og vann portúgalska landsliðið í fyrsta leik Íslands á HM í fyrrakvöld. Það þýðir að Elvar Ásgeirsson og Kristján Örn Kristjánsson,...

ÍR fór með bæði stigin úr Kaplakrika

FH tókst ekki að leggja stein í götu, ÍR, efsta liðs Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðin mættust í Kaplakrika. ÍR-ingar voru með yfirhöndina frá upphafi til enda og unnu með fimm marka mun, 25:20,...

ÍBV er komið upp að hlið Vals – úrslit og staðan

ÍBV komst upp að hlið Vals í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með því að leggja Hauka, 30:28, í Vestmannaeyjum á sama tíma og Val tókst að krækja í annað stigið í heimsókn sinni til Stjörnunnar...

Myndasyrpa: Fengu orku frá fólkinu í stúkunni

Stemningin á viðureign Íslands og Portúgal í Kristianstad Arena á fimmtudagskvöldið var engu lík að sögn þeirra sem þar voru. Nærri 2.000 Íslendingar á áhorfendapöllunum voru magnaðir í stuðningi sínum við íslenska landsliðið í sigurleiknum, 30:26. Landsliðsmenn segja að...

Sveinn fetar í fótspor Íslendinga í Þýskalandi

Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson hefur verið seldur til þýska 1. deildarliðsins GWD Minden frá danska liðinu Skjern. Samningur Sveins við GWD Minden er til eins og hálfs árs og hefur hann þegar tekið gildi. Sveinn verður þar með klár í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Fannst leikurinn eiginlega búinn eftir tíu mínútur

„Mér fannst leikurinn eiginlega búinn eftir tíu mínútur. Við ætluðum okkur að reyna að halda fókus út leikinn og...
- Auglýsing -