Monthly Archives: January, 2023
Efst á baugi
Hætta Ungverjar við að halda EM 2024?
Svo kann að fara að ungverska handknattleikssambandið dragi sig út úr hlutverki gestgjafi Evrópumóts kvenna í handknattleik árið 2024. Til stendur að Ungverjar haldi mótið í samstarfi við Austurríkismenn og Svisslendinga. Ástæðan er orkukreppa sem ríkir víða í...
Efst á baugi
Fleiri HM-molar
Sigur íslenska landsliðsins á potúgalska landsliðinu á HM í gær var 56. sigur Íslands á heimsmeistaramóti í 133 leikjum. Fyrsti sigurinn var á rúmenska landsliðinu í Magdeburg 1. mars 1958, 13:11, eins og Sigmundur Ó. Steinarsson rifjaði upp í...
Efst á baugi
Alfreð, Aron og heimsmeistararnir mæta til leiks
Átta leikir fara fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð og Póllandi í kvöld þegar keppni hefst í E, F, G og H-riðlum. Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hefja leik í Katowice í Póllandi klukkan...
Efst á baugi
Dagskráin: Keppni hefst á ný í Grill 66-deildunum
Flautað verður til leik af krafti í Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld. Flestir leikmenn hafa verið í nærra mánaðarlöngu fríi frá keppni og þrá að komast út á völlinn aftur og taka upp þráðinn.Þrír leikir fara fram...
Fréttir
Handbolti.is hefur aldrei verið vinsælli
Handbolti.is hefur aldrei verið vinsælli en um þessar mundir. Í gær voru fyrri met slegin, jafnt í aðsókn og lestri. Sólarhringsheimsóknir í gær, 12. janúar, voru liðlega 15 þúsund og flettingar rétt tæplega 23 þúsund og hafa aldrei verið...
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís Ásta, Ásdís, Krištopāns, Gade, Kristiansen, gleymdi treyjunni
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og Ásdís Guðmundsdóttir eitt þegar Skara HF vann Lugi, 29:22, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði ekki fyrir Skara-liðið að þessu sinni. Skara vann þar með...
Efst á baugi
Stórkostlegir áhorfendur í Kristianstad Arena
Enn einu sinni slógu íslenskir áhorfendur í gegn á stórmóti í handknattleik. Þeir voru hreint út sagt magnaðir í Kristianstad Arena í kvöld. Talið er að þeir hafi verið hátt í 2.000 og óhætt að segja að íslenska landsliðið...
Efst á baugi
Björgvin Páll bestur að mati lesenda
Lesendur handbolta.is völdu Björgvin Pál Gústavsson besta leikmann íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Portúgal á heimsmeistaramótinu í handknattleik.Björgvin Páll hlaut yfirburða kosningu, hlaut 57,1% atkvæða í kosningu sem stóð yfir á handbolta.is í rúmlega klukkutíma eftir að flautað...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Ísland – Portúgal, 30:26
Íslenska landsliðið fékk fljúgandi viðbragð í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld. Í stórkostlegri stemningu með hátt í 2.000 íslenska stuðningsmenn á pöllunum í Kristianstad Arena unnu Íslendingar liðsmenn Portúgala með fjögurra marka mun, 30:26....
Efst á baugi
Sterkur endasprettur tryggði óskabyrjun á HM
Íslenska landsliðið í handknattleik hóf keppni á heimsmeistaramótinu í kvöld með frábærum sigri á Portúgal, 30:26, eftir að hafa átt afar góðan lokasprett þar sem markvarsla Björgvins Páls á síðustu mínútum hafði mikið að segja auk þess sem sóknarleikurinn...
Nýjustu fréttir
Ferskir eftir morgunmat og nokkra kaffibolla
„Við erum bara ferskir eftir morgunmat og nokkra kaffibolla,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti...