Danski landsliðsmaðurinn Mads Mensah Larsen, sem greindist jákvæður við covidpróf í fyrrakvöld, fékk neikvæða niðurstöðu úr öðru prófi sem hann gekkst undir síðdegis í gær. Niðurstaða þess lá fyrir í morgun. Hann er þar með laus úr sólarhringseinangrun og...
Einn leikur verður á dagskrá Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld og það er sannkallaður stórleikur. Stjarnan fær ÍBV í heimsókn í TM-höllina í Garðabæ klukkan 18.
Liðin eru jöfn í öðru sæti Olísdeildar með 16 stig hvort eftir 10...
Heimsmeistaramótið í handknattleik karla hefst á miðvikudaginn í Póllandi. Daginn eftir, fimmtudaginn 12. janúar, verður fyrsti leikur íslenska landsliðsins í mótinu, gegn Portúgal. Gríðarlegur áhugi er fyrir mótinu og hafa þúsundir Íslendinga tryggt sér aðgöngumiða á mótið.
Nú er telja...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður stóð á milli stanganna í marki Ringkøbing Håndbold í gærkvöld þegar liðið sótti Aarhus United heim og tapaði, 29:24, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Aarhus United sneri leiknum sér í hag á síðustu 20 mínútunum...
Aganefnd HSÍ segir í úrskurði sínum, sem birtur er í dag að ekki sé ástæða til þess að aðhafast vegna máls sem kom upp í leik Kórdrengja og Harðar í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ 16.desember á Ásvöllum.
Samkvæmt skýrslu dómara...
Forsvarsmenn nokkurra þátttökuþjóða heimsmeistaramóstins í handknattleik hafa ekki gefist upp í baráttunni við að fá felldar niður hinar svokölluðu covidreglur sem gilda eiga á mótinu sem hefst í Póllandi annað kvöld.
Morten Henriksen íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins staðfestir í samtali...
Sú óvenjulega staða er komin upp að Paulo Pereira landsliðsþjálfari Portúgals verður í leikbanni þegar lið hans mætir Íslandi á heimsmeistaramótinu í handknattleik á fimmtudagskvöldið.
Lét skapið hlaupa með sig í gönur
Ástæða leikbannsins er sú að Pereira var úrskurðaður...
Aftur hefur greinst covidsmit innan liðs heimsmeistara Dana. Að þessu sinni hjá Mads Mensah, eftir því sem fram kemur í tilkynningu danska handknattleikssambandsins í morgun. Mensah hefur verið einangraður frá hópnum meðan frekari rannsóknir fara fram.
Það sem skýtur Dönum...
Víst er að covidveiran mun ekki gera íslenska landsliðinu í handknattleik gramt í geði næstu daga eftir að staðfest var í morgun, eftir PCR-próf í gær, að leikmenn og starfsmenn íslenska hópsins sem tekur senn stefnuna til Svíþjóðar fékk...
Sænski handknattleiksmaðurinn Jim Gottfridsson var kjörinn besti handknattleiksmaður ársins 2022 í árlegu vali vefsíðunnar Handball-Planet sem kynnti niðurstöðuna í gærkvöld. Gottfridsson er fyrsti Svíinn sem hreppir hnossið í kjöri vefsíðunnar en hún hefur staðið fyrir því frá 2011...