- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2023

Æft í Hannover áður farið verður til Kristianstad í kvöld

Um miðjan dag taka leikmenn íslenska landsliðsins og starfsmenn liðsins saman föggur sínar í Hannover í Þýskalandi og fara áleiðis til flugvallar borgarinnar hvar þeir stíga upp í flugvél sem fer til Kastrupflugvallar í Kaupmannahöfn. Frá Kastrup heldur hópurinn...

Molakaffi: Bjarki, Hallby, Selfoss, Gjekstad,

Bjarki Finnbogason handknattleiksmaður úr HK fór til Svíþjóðar í haust og hefur síðan leikið  með HB78, venslaliði úrvalsdeildarliðsins IF Hallby. Nú hefur orðið sú breyting á að forráðamenn IF Hallby hafa kallað Bjarka yfir í sitt lið til æfinga...

Evrópumeistararnir töpuðu í Halmstad – heiðruðu minningu Bengan

Serbar unnu Evrópumeistara Svía, 30:28, í síðasta leik þeirra áður en heimsmeistaramótið í handknattleik karla hefst í Póllandi og Svíþjóð um miðja vikuna. Leikið var í Halmstad og heiðruðu leikmenn sænska landsliðsins minningu Bengt Johanssons í leiknum með því...

Darri leikur undir stjórn Dinart hjá US Ivry

Didier Dinart hefur verið ráðinn þjálfari franska 1. deildarliðsins US Ivry sem Darri Aronsson leikur með. Dinart tekur við af Sébastien Quintallet sem var látinn taka pokann sinn á dögunum eftir að árangur liðsins hafði verið undir væntingum að...

Ísland í öðrum flokki – dregið fyrir HM U21 árs

Ísland er í öðrum styrkleika flokki þegar dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla, 21 árs og yngri, sem fram fer í Þýskalandi og Grikklandi frá 20. júní til 2. júlí. Báðir gestgjafar mótsins eru í sama...

Ég á mér drauma

„Ég hef aldrei orðið var við eins mikla spennu og áhuga og ríkir núna í kringum landsliðið síðan ég fór fyrst á stórmót. Ég er ánægður með áhugann sem er ólíkt skemmtilegri en þegar manni var frekar klappað á...

Erum með hörkugott lið og frábært teymi með okkur

„Við erum með hörkugott lið, höfum margir verið saman í liðinu um nokkuð langt skeið og auk þess með frábært teymi með okkur. Við gerum líkar væntingar til okkar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við...

Molakaffi: Elías, Alexandra, Jakob, Kristinn Siggeir, Petersen

Elías Már Halldórsson stýrði Fredrikstad Bkl. til sigurs á Larvik á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gær, 29:25, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Alexandra Líf Arnarsdóttir lék með Fredrikstad Bkl. að...

Svíar og Danir tóku Íslendinga í kennslustund

Þegar herfylking Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara í handknattleik, er á leiðinni til Skánar í Svíþjóð, til að herja þar í heimsmeistarakeppninni í handknattleik, eru liðin 73 ár síðan Ísland lék sinn fyrsta landsleik – á Skáni, þar sem landsliðið...

Stjarnan endurheimti annað sætið

HK veitti Stjörnunni mikla mótspyrnu þegar liðin mættust í lokaleik 11. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Kórnum í dag. Stjarnan, sem er í öðru sæti Olísdeildar, átti fullt í fangi með að tryggja sér stigin tvö gegn neðsta...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Grunur uppi að Duvnjak hafi meiðst illa – Dagur hefur kallað á Karacic

Hugsanlegt er talið að króatíska landsliðið, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, hafi orðið fyrir þungu höggi í kvöld þegar fyrirliðinn...
- Auglýsing -