- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2023

Ásdís er hætt hjá Skara HF og er flutt heim

Handknattleikskonan Ásdís Guðmundsdóttir er hætt að leika með sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF og er flutt heim til Akureyrar. Frá þessu greinir Akureyri.net í dag. Þar segir ennfremur að Ásdís hafi fengið samningi sínum við sænska félagið rift af persónulegum...

Rašimienė þjálfar yngri flokka kvenna hjá Selfossi

Gintare Rašimienė var fyrir tímabilið ráðin þjálfari 3. og 4. flokks kvenna hjá handknattleiksdeild Selfoss og er samningur hennar til ársins 2025.Í tilkynningu frá handknattleiksdeild Selfoss segir m.a. að Rašimienė búi yfir víðtækri reynslu og menntun í þjálfun. Hún...

Danir eru komnir með farseðil á ÓL 2024

Danska landsliðið er öruggt um sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Frakklandi sumarið 2024. Vegna þess að gestgjafar leikanna, Frakkar, eiga frátekið sæti í keppninni er alveg sama hvernig úrslitaleikur Dana og Frakka fer á morgun. Danir...

Dagskráin: Tveir þriðju leikja að baki eftir daginn

Fjórir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Engan bilbug er að finna á leikmönnum og þjálfurum í annarri viku þorra enda sólin tekin að hækka nokkuð á lofti. Leikir 14. umferðar standa fyrir dyrum. Að...

Eyjamenn komast ekki til Ísafjarðar

Ekkert verður af því að keppni hefjist í Olísdeild karla í dag eins og til stóð. Viðureign Harðar og ÍBV sem vonir voru bundnar við að færi fram og hæfist í íþróttahúsinu á Torfnesi klukkan 15 í dag hefur...

Molakaffi: Met Dana, skipulagsfundur, Solberg, Arnar, Elvar, Ágúst, Rosta

Danska landsliðið hefur nú leikið 27 leiki í röð á heimsmeistaramóti karla í handknattleik án þess að tapa leik, tveimur fleiri en nokkurt annað landslið í sögunni. Frakkar léku 25 leiki í röð án taps á heimsmeistaramótum frá 2015...

Hildur skoraði 13 þegar FH sótti stigin í Safamýri

FH-ingar fóru ekki erindisleysi í heimsókn til Víkinga í Safamýri í kvöld. Leikmenn Hafnarfjarðarliðsins sneru til baka með tvö stig í farteskinu eftir fjögurra marka sigur, 31:27. FH var þremur mörkum yfir í hálfleik og hafði lengst af tögl...

HK fór með tvö stig suður en Víkingur tvö úr Dalhúsum

Efsta lið Grill 66-deildar karla í handknattleik, HK, fór norður á Akureyri í dag og vann ungmennalið KA í KA-heimilinu í kvöld með 16 marka mun, 41:25, eftir að hafa verið fimm mörk um yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Sömu þjóðir í úrslitum og á HM fyrir 12 árum

Eins og á HM í handknattleik karla í Svíþjóð fyrir 12 árum þá mætast Frakkar og Danir í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Svíþjóð árið 2023. Franska landsliðið vann sænska landsliðið í síðari undanúrslitaleiknum í Stokkhólmi í kvöld, 31:26. Áður höfðu...

HM 2023 – Dagskrá, úrslit, undanúrslit og 8-liða

Eftir að milliðrilakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik lauk mánudagskvöldið 23. janúar taka við átta liða úrslit, undanúrslit og loks úrslitaleikurinn sunnudaginn 29. janúar, auk leikja um sæti.Hér fyrir neðan er leikjadagskrá næstu daga á HM. Dagskráin verður uppfærð með...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Heiður og stolt að vera fyrirliði – fékk herbergi frá árinu 1920

„Ég þetta verkefni inni á leikvellinum og því fylgir mikið stolt,“ segir Elliði Snær Viðarsson sem var fyrirliði íslenska...
- Auglýsing -