Monthly Archives: January, 2023
Fréttir
Danir verja heimsmeistaratitilinn í annað sinn
Danir eiga möguleika á að verða heimsmeistarar í handknattleik karla í þriðja sinn í röð á sunnudag. Þeir unnu Spánverja í undanúrslitum í Gdansk í kvöld með þriggja marka mun, 26:23, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir eftir...
Fréttir
Norðmenn unnu Ungverja örugglega
Norðmenn leika við Þjóðverja um 5. sætið á heimsmeistaramóti karla í handknattleik á sunnudaginn. Norska landsliðið átti ekki í teljandi vandræðum með ungverska landsliðið í Stokkhólmi í kvöld síðari viðureigninni í krossspilinu um fimmta til áttunda sæti á mótinu....
Fréttir
Félagaskipti Frakkans til Harðar sitja föst
Frakkinn Leo Renaud-David leikur ekki með Herði frá Ísafirði á morgun gegn ÍBV í Olísdeild karla á Torfnesi eins og vonir forsvarsmanna Harðar hafa staðið til. Félagaskipti hans eru föst í félagaskiptakerfi Handknattleikssambands Evrópu, EHF, vegna þess að hann...
Efst á baugi
Petrov leikur ekki meira með Þór
Norður Makedóníumaðurinn Kostadin Petrov verður ekki með Þór í fleiri leikjum í Grill 66-deildinni á leiktíðinni. Samkomulag náðist á milli Petrov og Þórs um að hann fái að ganga til liðs við HC Alkaloid í heimalandi sínu. Petrov hefur...
Efst á baugi
Þjóðverjar unnu eftir framlengingu
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, leikur um 5. sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Þjóðverjar lögðu Egypta með eins marks mun í framlengdum spennuleik, 35:34, í Stokkhólmi fyrir stundu. Julian Köster, leikmaður Gummersbach, skoraði markið sem...
Efst á baugi
HSÍ fær nærri 83 milljónir úr afrekssjóði – framlagið lækkar á milli ára
Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) hlýtur 82,6 milljóna styrk úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) fyrir árið 2023. Það er fjórum milljónum lægra en á síðasta ári og í samræmi við sjóðurinn hefur úr aðeins minna að spila nú en...
Efst á baugi
Dagskráin: Grill 66-deildirnar og HM karla
Þrír leikir verða á dagskrá Grill 66-deilda karla og kvenna í kvöld. Þar á meðal verður áhugavert að fylgjast með framvindu leiks Fjölnis og Víkings. Víkingar hafa sótt í sig veðrið og virðast vera eina liðið um þessar mundir...
Fréttir
Molakaffi: Drux, Stutzke, Zerbe, Abbingh, Gonzalez, Martini
Paul Drux leikur ekki fleiri leiki með þýska landsliðinu á HM. Hann fór heim í gær en veikindi settu strik í reikninginn hjá honum og m.a. missti hann af viðureignunum við Noreg og Frakka af þeim sökum.Þýska liðið...
Efst á baugi
Gunnar er hættur störfum hjá Gróttu
Gunnar Gunnarsson er óvænt hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu í handknattleik. Þetta kemur fram í tilkynningu handknattleiksdeildar Gróttu í kvöld sem gefin var út rétt eftir að liðið vann Fjölni/Fylki, 32:28, í Grill 66-deildinni.Í tilkynningunni segir að stjórn deildarinnar hafi...
Fréttir
Vilhelm Freyr skoraði sigurmarkið
Vilhelm Freyr Steindórsson tryggði ungmennaliði Selfoss bæði stigin í heimsókn til ungmennaliðs Vals í Origohöllina í kvöld, 34:33, er liðið leiddu saman kappa sína í Grill 66-deild karla. Hann skoraði markið í blálokin eftir að Hlynur Freyr...
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb
Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...