- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2023

Dagskráin: Fimm hörkuleikir standa fyrir dyrum

Þrír af fjórum leikjum átta liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik (bikarkeppni HSÍ) fara fram í kvöld. Fjórða viðureignin verður á föstudaginn.Meðal leikja kvöldsins, sem nánar eru teknir saman hér fyrir neðan, er viðureign Hauka og Harðar á...

Molakaffi: Lést í jarðskjálftanum, Abolo, Pettersson, Bjarki, Remili

Cemal Kütahya fyrirliði tyrkneska landsliðsins í handknattleik karla og fimm ára sonur hans létust í jarðskjálftanum í landinu fyrir rúmri viku. Tyrkneska handknattleikssambandið sagði frá þessum sorgartíðinum í gærmorgun. Eiginkonu Kütahya og tengdamóður er enn leitað. Eiginkonan er gengin...

Evrópudeildin – 8. umferð: úrslit og staðan

Áttunda umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik fór fram í kvöld. Að vanda voru 12 leikir á dagskrá. Fyrir utan Valsmenn voru fleiri Íslendingar í sviðsljósum leikjanna, bæði leikmenn og þjálfarar.Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni og fara þær fram...

Valsmenn gjörsigruðu sauðþráa Spánverja

Valsmenn eru komnir í þriðja sæti B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik eftir magnaðan leik gegn sauðþráum leikmönnum og þjálfara spænska liðsins Benidorm í Origohöllinni í kvöld, 35:29, eftir að hafa verið yfir, 17:15, að loknum fyrri hálfleik. Valsmenn léku frábærlega...

Ótrúlegir yfirburðir ÍBV

ÍBV vann afar öruggan sigur á Stjörnunni í kvöld í Vestmannaeyjum þegar liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar mættust í 16. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik.Lokatölur, 30:24, eftir að ÍBV var þremur mörkum yfir í leiknum, 14:11....

Hanna og Þórey Anna með á ný – tveir nýliðar

Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir vináttulandsleikina gegn Noregi B sem fara fram í byrjun mars en leikið verður á Ásvöllum í Hafnarfirði. Leikirnir og æfingar fyrir þá verða liður í undirbúningi kvennalandsliðsins fyrir...

Jóel kallaður heim til bækistöðva

Valur hefur kallað línumanninn Jóel Bernburg heim í bækistöðvarnar eftir nokkurra mánaða dvöl í herbúðum Gróttu sem lánsmaður. Grótta segir frá í morgun.„Jóel kom á lán til okkar í sumar og hefur staðið sig mjög vel í herbúðum Gróttu....

Árni Stefán kemur heim í heiðardalinn

Árni Stefán Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH til næstu þriggja ára. Hann tekur við starfinu í sumar.Árni Stefán þekkir hvern krók og kima í Kaplakrika enda rótgróinn FH-ingur. Hann er reyndur þjálfari sem starfað hefur...

Dagskráin: Vestmannaeyjar og Origohöllin

Eins og flesta daga þá verður eitthvað um að vera á handknattleiksvöllum landsins í kvöld. Vonandi verður loksins hægt að leika viðureign ÍBV og Stjörnunnar í Olísdeild kvenna.Um er að ræða síðasta leikinn í 16. umferð. Liðin tvö...

Molakaffi: Alilovic, Nilsson, Blonz, Guardiola bræður

Eftir 12 ár í Ungverjalandi flytur króatíski markvörðurinn Mirko Alilovic til Póllands í sumar. Hann hefur samið við Wisla Plock. Alilovic var í sjö ár markvörður Veszprém og er nú kominn inn á sitt fimmta ár með Pick Szeged....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Grunur uppi að Duvnjak hafi meiðst illa – Dagur hefur kallað á Karacic

Hugsanlegt er talið að króatíska landsliðið, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, hafi orðið fyrir þungu höggi í kvöld þegar fyrirliðinn...
- Auglýsing -