- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2023

Evrópudeildin: 16-liða úrslit, fyrri leikir, úrslit

Fyrri leikir í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld. Síðari leikirnir fara fram eftir viku, 28. mars.Samanlagður sigurvegari í hverri viðureign tekur sæti í átta liða úrslitum keppninnar sem leikin verður síðla í apríl. Fyrir utan...

Valsmenn lentu á vegg

Leikmenn þýska liðsins Göppingen reyndust vera númeri of stórir fyrir leikmenn Vals í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld þegar liðin leiddu saman hesta sína í Origohöllinni. Lokatölur, 36:29, fyrir Göppingen sem hafði...

Víkingar kræktu í bæði stigin á Akureyri

Víkingar gerðu það gott í heimsókn sinni í Íþróttahöllina á Akureyri í kvöld. Þeir fóru með tvö stig heim úr heimsókn sinni til Þórsara í Grill 66-deild karla í handknattleik. Lokatölur 30:26. Að loknum fyrri hálfleik var forskot Víkinga...

Hverjir skipa lið Frisch Auf! Göppingen?

Hverjir skipa lið Frisch Auf! Göppingen um þessar mundir? Velunnari handbolta.is tók saman nokkrar staðreyndir um leikmenn liðsins sem mætir Val í Origohöllinni klukkan 19.45 í kvöld í fyrri umferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinanr í handknattleik.Markverðir: Nr 12. Daníel Rebmann:...

Ekki í boði að gera mörg mistök

„Göppingen er með gott lið sem er ekkert langt frá Flensburg þótt talsverður munur sé á stöðu liðanna í deildinni um þessar mundir. Ég reikna með svipuðum leik,“ sagði Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals þegar handbolti.is innti hann eftir...

Elín Jóna verður liðsfélagi Andreu í Álaborg

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður gengur til liðs við EH Aalborg í sumar. Rétt eftir að Ringkøbing Håndbold hafði tilkynnt í morgun að hún ætlaði að söðla um í sumar sagði Álaborgarliðið frá því að Elín Jóna hafi skrifað undir...

Elín Jóna kveður Ringkøbing í sumar

Elín Jóna Þorsteinsdóttir markvörður íslenska landsliðsins og danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing Håndbold hefur ákveðið að breyta til í sumar og leika með öðru liði á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins í morgun. Í henni segir að félagið...

Dagskráin: Evrópuleikur og Grill 66-deildir

Stórleikur verður í Origohöll Valsara á Hlíðarenda í kvöld þegar Valur og þýska liðið Göppingen mætast í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. Flautað verður til leiks klukkan 19.45. Síðari viðureignin...

Molakaffi: Anton, Jónas, Özdeniz, Erdogan, Gísli, Oddur, Jónína,

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign ungversku liðanna Pick Szeged og Telekom Veszprém í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Szeged á morgun og er fyrri leikur liðanna. Þau mætast aftur á...

Verður lykilatriði að sprengja upp hraðann

Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals segir að töluverður munur sé á leik þýsku liðanna Flensburg og Göppingen. Valur mætti Flensburg í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr á tímabilinu en tekur á móti liði Göppingen í 16-liða úrslitum keppninnar í Origohöllinni annað...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja

Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur...
- Auglýsing -