„Við hættum að fá stoppin í vörninni sem við fengum í fyrri hálfleik. Lentum í ströggli í vörninni. Síðan voru nokkrar sóknir um miðbik síðari hálfleiks þegar hökt var á okkur. Þar með hleyptum við Aftureldingu inn í leikinn...
Það var alveg á mörkunum að Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar gæti gefið sér tíma til þess að ræða við handbolta.is í eina mínútu eftir sigur Aftureldingar á Haukum í úrslitaleik Poweradebikarsins í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld.
„Það skipti miklu...
Afturelding varð í kvöld bikarmeistari í handknattleik karla í annað sinn í sögu sinni 24 árum eftir að félagið fagnaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli í Laugardalshöll. Afturelding vann Hauka með eins marks mun í úrslitaleik Poweradebikarsins, 28:27, í hnífjöfnum hörkuleik,...
ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn í sögunni í dag með sigri á Val í frábærum úrslitaleik Poweradebikarsins í Laugardalshöll, 31:29, eftir að hafa verið marki undir eftir fyrri hálfleik, 14:13. Nítján ár eru liðin síðan að ÍBV vann...
Haukar og Afturelding leika til úrslita í Poweradebikar karla í handknattleik í Laugardalshöll klukkan 16 í dag. Hér fyrir neðan er teknar saman nokkrar staðreyndir um liðin.
Haukar leika í níunda sinn til úrslita í bikarkeppninni. Síðast léku þeir í...
Valur og ÍBV leika til úrslita í Poweradebikar kvenna í handknattleik í Laugardalshöll klukkan 13.30 í dag. Hér fyrir neðan er teknar saman nokkrar staðreyndir um liðin.
Valur og ÍBV hafa einu sinni mæst í úrslitaleik í bikarkeppni kvenna, árið...
Krýndir verða bikarmeistarar í meistaraflokki karla og kvenna í dag þegar leikið verður til úrslita í Poweradebikarnum í Laugardalshöll. Í kvennaflokki mætast tvö sterkustu lið landsins um þessar mundir, ÍBV og Valur, kl. 13.30. Haukar og Afturelding eigast við...
Ásgeir Snær Vignisson skoraði eitt mark og var einu sinni vísað af leikvelli þegar lið hans Helsingborg tapaði fyrir HK Aranäs, 30:25, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Helsingborg er næst neðst í deildinni þegar tvær umferðir eru...
Valur varð í kvöld bikarmeistari í 4. flokki kvenna og Haukar í 4. flokki karla, eldra ári, þegar leikið var til úrslita í Poweradebikarnum í handknattleik í Laugardalshöll.
Valur vann KA/Þór, 31:21, í úrslitaleik 4. flokks kvenna eftir að hafa...
Selfoss varð í kvöld annað liðið til þess að vinna Íslandsmeistara Vals í Olísdeildinni á keppnistímabilinu. Selfoss lagði Val með tveggja marka mun, 33:31, í Sethöllinni á Selfossi í upphafsleik 19. umferðar deildarinnar. Sigurinn var afar sannfærandi. Selfossliðið var...