Jens Bragi Bergþórsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn úr leiktíðina 2025. Jens Bragi er aðeins 16 ára gamall en vakti verðskuldaða athygli fyrir mjög góða frammistöðu sem línumaður meistaraflokksliðs KA...
Markvörðurinn öflugi, Ólafur Rafn Gíslason, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍR. Ólafur Rafn var einn besti markmaður deildarinnar og endaði með flest varin skot allra markmanna í vetur.
Í samantekt HBStatz kemur fram að Ólafur...
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Elverum fóru illa að ráði í sínu í kvöld er þeir töpuðu á heimavelli fyrir Fjellhammer í fyrstu umferð átta liða úrslita norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Fjellhammer vann eftir framlengingu, 37:35, hefur þar...
Ellert Scheving hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV. Hann tekur við af Vilmari Þór Bjarnasyni sem lætur af störfum í lok keppnistímabilsins eftir fjögur annasöm ár. Ellert og Vilmar Þór starfa hlið við hlið næstu vikur meðan sá...
Lettneski landsliðsmarkvörðurinn Roland Lebedevs hefur ákveðið að róa á ný mið eftir að hafa staðið á milli stanganna hjá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði undanfarin fjögur ár.
Lebedevs kom til Harðar þegar lið félagsins var að stíga sín fyrstu skref...
Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur aftur verið kallaður til móts við finnska landsliðið í handknattleik sem mætir landsliðum Noregs og Serbíu í undankeppni Evrópumótsins 27. og 30. þessa mánaðar. Æfingar hefjast nokkrum dögum fyrr í Vantaa í nágrenni Helsinki.
Þetta...
„Við leystum málið innanhúss og menn skilja sáttir,“ sagði Gunna Magnússon annar þjálfara karlalandsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að hann valdi bæði Björgvin Pál Gústavsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donna, í 17 manna hóp karlalandsliðsins sem...
Sættir virðast hafa náðst á milli Björgvins Páls Gústavssonar markvarðar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna. Að minnsta kosti eru báðir í 17 manna landsliðshópi sem Gunnar Magnússon og Ágúst Þór Jóhannsson starfandi landsliðsþjálfari í handknattleik karla hafa valið til...
Rúnar Kárason leikmaður ÍBV er besti leikmaður Olísdeildar karla samkvæmt samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz. Í samantektinni er litið til allra tölfræðiþátta í 132 leikjum Olísdeildarinnar á keppnistímabilinu sem veitan tekur saman, jafnt í vörn sem sókn.
Rúnar skoraði átta mörk að...
Ásgeir Snær Vignisson skoraði tvö mörk fyrir Helsingborg þegar liðið vann Karlskrona á heimavelli í gær, 26:21, í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Með sigrinum náðu Ásgeir Snær og samherjar forystu á nýjan leik. Þeir...
Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikjana á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik 2025. Einnig röð þjóðanna 32.
Úrslitaleikir 14. desember - Rotterdam:Bronsleikur:...