Monthly Archives: April, 2023
Efst á baugi
Kapphlaupið um sæti í undanúrslitum hefst
Átta lið hefja um helgina baráttu um fjögur laus sæti í Final4, úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik kvenna, sem fer fram í Búdapest í byrjun júní.Leikur helgarinnar að mati EHF er viðureign ungverska liðsins FTC og frönsku meistaranna í...
Efst á baugi
Haraldur heldur áfram
Haraldur Þorvarðarson aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Fram heldur ótrauður áfram að vinna fyrir félagið við hlið Einars Jónssonar þjálfara meistaraflokks karla. Fram segir frá því í dag að Haraldur hafi skrifað undir nýjan tveggja ára samning um að halda...
Efst á baugi
Þriðji Íslendingurinn hefur samið Skara HF
Landsliðskonan Katrín Tinna Jensdóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF. Samningur hennar er til tveggja ára með endurskoðunarákvæði eftir fyrsta árið. Karen Tinna hefur síðustu tvö ár leikið með Volda í Noregi en liðið lék í úrvalsdeildinni í...
Efst á baugi
Ein deild kvenna eða tíu liða úrvalsdeild
Tvær tillögur um breytingar á keppni í efstu deild kvenna liggja fyrir ársþingi Handknattleikssambands Íslands sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn.Annars vegar leggur Fjölnir til að leikið verði í einn deild kvenna með allt að 16 liðum. Hinsvegar...
Fréttir
Dagskráin: Tekst Fjölnismönnum að svara fyrir sig?
Í kvöld er komið að annarri viðureign Fjölnis og Víkings í umspili Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn fer fram í Dalhúsum i Grafarvogi og hefst klukkan 19.30.Víkingar unnu fyrstu viðureignina sem fram fór í Safamýri á þriðjudaginn með sjö...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Gísli, Leó, Gauti, Serbar í Höllinni, Galia
Sigvaldi Björn Guðjónsson lék sinn 60 A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið vann ísraelska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik, 37:26, í Sports Arena „Drive-in“ í Tel Aviv. Sigvaldi Björn skoraði fimm mörk, þar af eitt úr vítakasti. Öll...
Efst á baugi
Þjóðverjar steinlágu í heimsókn til Kristianstad
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, tapaði í kvöld fyrir Evrópumeisturum Svíþjóðar, í EHF-bikarkeppni landsliða, 32:23, þegar liðin mættust í Kristianstad í Svíþjóð í fimmtu og næst síðustu umferð keppninnar. Svíar voru með átta marka forskot í hálfleik, 16:8....
Efst á baugi
Sextán lið eru örugg á EM – átta sæti eru ennþá opin
Króatía, Noregur, Serbía, Ísland, Tékkland, Sviss og Pólland tryggðu sér í kvöld sæti í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári.Lið þessar þjóða bætast þar með í hópinn með Portúgal, Austurríki,...
Efst á baugi
Undankeppni EM karla – úrslit í 5. umferð – staðan
Fimmtu og næst síðustu umferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í kvöld. Níu leikir fóru fram í gær og sjö í dag. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna í fimmtu umferð og staðan í riðlunum.Undankeppninni lýkur á sunnudaginn....
Fréttir
Ánægðir með sigurinn og fagmennskuna hjá strákunum
„Við erum gríðarlega ánægðir með sigurinn og fagmennskuna hjá strákunum, hvernig þeir komu inn í leikinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik þegar handbolti.is náði stuttlega að heyra í honum hljóðið eftir sigurinn á Ísraelsmönnum í...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...