Monthly Archives: May, 2023
Fréttir
Sigur hjá Donna en tap hjá Grétari Ara
Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handnattleik, er kominn á fulla ferð með franska liðinu PAUC og lét sannarlega hendur standa fram úr ermum í kvöld þegar PAUC lagði Cesson- Rennes, 29:24, á heimavelli í 27. umferð frönsku 1. deildarinnar...
Efst á baugi
Ragnar ráðinn til Stjörnunnar
Ragnar Hermannsson hefur verið ráðinn styrktar, – úthalds og tækniþjálfari handknattleiksdeildar Stjörnunnar.Í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar í dag segir m.a. „Ragnar þekkir vel til Stjörnunnar því í nokkur ár vann hann með Aðalsteini Eyjólfssyni og Skúla Gunnsteinssyni sem aðstoðarþjálfari...
Fréttir
Viðurkenningar voru veittar á lokahófi Gróttu
Á miðvikudaginn fór fram lokahóf Handknattleiksdeildar Gróttu þar sem meistaraflokkar félagsins, þjálfarar, sjálfboðaliðar og starfsfólk komu saman og gerðu upp tímabilið. Lokahófið var haldið í hátíðarsal Gróttu.Veittar voru viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram úr í vetur.Meistaraflokkur kvenna:Mikilvægasti leikmaður...
Efst á baugi
Danskur sérfræðingur bendir á Aron og Arnór
Aron Kristjánsson og Arnór Atlason eru tveir af þremur þjálfurum sem danski handknattleiksþjálfarinn, Bent Nyegaard, og núverandi sérfræðingur um handknattleiksíþróttina hjá TV2 í Danmörku, telur að henti danska meistaraliðinu GOG best um þessar mundir.Nyegaard, sem þjálfaði ÍR og Fram...
Efst á baugi
Samúel Ívar hættur þjálfun HK-liðsins
Samúel Ívar Árnason hefur látið af störfum þjálfara meistaraflokksliðs HK í kvennaflokki. Frá þessu var greint á heimasíðu HK í morgun. Ekki fylgir sögunni hver taki við þjálfun HK-liðsins sem féll úr Olísdeildinni í vor. Samúel Ívar var ráðinn...
Fréttir
Veszprém féll úr leik – Barcelona og Kielce í undanúrslit
Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska liðinu Telekom Veszprém féllu í gærkvöld úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Veszprém tapaði fyrir pólska meistaraliðinu Kielce með fjögurra marka mun í síðari viðureign liðanna, 31:27, sem...
Efst á baugi
Molakaffi: Elliði Snær, Hákon Daði, Arnór Þór, Rúnar, Axnér
Elliði Snær Viðarsson skoraði sex mörk í jafnmörgum tilraunum og var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur þegar lið hans Gummersbach vann Bergischer HC, 37:34, í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla í gær. Leikurinn fór fram...
Yngri flokkar
Fram er Íslandsmeistari í 3. flokki karla
Fram varð í kvöld Íslandsmeistarar í 3. flokki karla eftir sigur á Haukum, 40:35, í úrslitaleik sem fram fór í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal þar sem leikið var til úrslita í fimm flokkum yngri iðkenda í handknattleik í...
Yngri flokkar
Haukar Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna
Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar í 3. flokki kvenna eftir sigur á Val í úrslitaleik sem fram fór í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal í kvöld, 29:23.Staðan í hálfleik var 12:9, Haukum í vil. Haukar eru einnig bikarmeistarar í þessum...
Fréttir
Óðinn Þór markahæstur – Kadetten leikur til úrslita
Kadetten Schaffhausen leikur til úrslita um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss við HC Kriens. Bæði lið unnu undanúrslitarimmur sínar í þremur viðureignum, án þess að tapa leika.Óðinn Þór Ríkharðsson var að vanda markahæstur þegar Kadetten Schaffhausen vann...
Nýjustu fréttir
Myndskeið: Upp úr sauð í vináttulandsleik – blátt spjald fór á loft –
Upp úr sauð í vináttulandsleik Slóvena og Katarbúa í handknattleik karla í Slóveníu í kvöld en leikurinn var liður...