Monthly Archives: May, 2023
Fréttir
Æft af krafti hjá Val á Reyðarfirði – sóttu KA-pilta heim
Valur á Reyðarfirði hefur í vetur boðið upp á handboltaæfingar fyrir 5. flokk karla. Hafa viðtökur verið góðar og áhugi mikill á meðal drengjanna. Kristín Kara Collins hefur þjálfað piltana og haldið utan um starfið af miklum myndugleika.Í vikunni...
Fréttir
Dagskráin: Ráðast úrslitin í undanúrslitum eða kemur til oddaleikja?
Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna halda áfram í dag með tveimur leikjum sem fram fara í Hafnarfirði og í Garðabæ. Heimaliðin í leikjunum, Haukar og Stjarnan, þurfa nauðsynlega að vinna leikina til þess að krækja í oddaleiki. Annars eru þau...
Efst á baugi
Heimir og Einar hefja undirbúning fyrir HM 19 ára
Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið fjölmennan hóp leikmanna sem skal koma saman til æfinga frá 19. til 21. maí. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu.Fljótlega eftir æfingarnar verður valinn...
Fréttir
Haus hugarþjálfunarstöð – Hvað viltu þjálfa í dag?
Fréttatilkynning frá Haus hugarþjálfunarstöðFimmtudaginn 27. apríl opnaði fyrsta þjálfunarstöðin á Íslandi sem sérhæfir sig í þjálfun hugarfarslegra þátta hjá íþróttafólki. Stöðin ber heitið Haus hugarþjálfunarstöð og er opnuð undir merki Hauss hugarþjálfunar.Það er einróma álit allra sem á einhvern...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Janus, Donni, Grétar, Daníel, Oddur, Örn, Roland, Hannes
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítaköstum, og Janus Daði Smárason skoraði tvisvar sinnum þegar Kolstad vann Runar, 28:22, í Kolstad Arena í Þrándheimi í gær í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar...
Fréttir
Sjö marka kafli skóp sigur Aftureldingar
Afturelding er komin yfir í einvígi sínu við Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik eftir fjögurra marka sigur, 28:24, á heimavelli í kvöld. Sjö mörk í röð á kafla rétt fyrir miðjan síðari hálfleik lagði grunninn að sigri...
Fréttir
Hvaða lið komast í undanúrslit?
Þessi helgi er mikill örlagavaldur fyrir félögin átta sem eftir eru í Meistaradeild kvenna í handknattleik en þá fara fram seinni leikir 8-liða úrslita. Sigurvegarar leikjanna fá farseðilinn í Final4, úrslitahelgina, sem fer fram í Búdapest 3. og 4....
Efst á baugi
Framlengir samninginn meðan staðið er í ströngu
Ásthildur Bertha Bjarkadóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR. Ásthildur kom til liðs við ÍR-inga í sumar frá Stjörnunni og skoraði 44 mörk í 16 leikjum í Grill66-deildinni í vetur.Ásthildur Bertha, sem leikur í stöðu hægri hornamanns,...
Fréttir
Áfall fyrir ÍBV – Birna Berg meiddist
Birna Berg Haraldsdóttir, handknattleikskonan sterka hjá deildar- og bikarmeisturum ÍBV, leikur ekki meira með liðinu í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildarinnar. Um leið ríkir óvissa um framhaldið hjá henni takist ÍBV að leggja Hauka og komast í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn.Í...
Efst á baugi
Mrsulja verður ekki með Víkingi í oddaleiknum
Igor Mrsulja leikur ekki með Víkingi í oddaleiknum við Fjölni á sunnudaginn í umspili Olísdeildar karla í handknattleik. Mrsulja var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Eins og vant er með úrskurði aganefndar þá...
Nýjustu fréttir
Dagskráin: Í mörg horn á líta innanlands og utan
Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í dag. Margir leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í þremur...