Monthly Archives: May, 2023
Efst á baugi
„Við kveðjum sáttir”
„Við tókum við landsliðinu við erfiðar aðstæður. Sú ákvörðun var alls ekki eitthvað sem við Gunnar óskuðum eftir. Við tókum bara að okkur þetta verkefni í skamman tíma þegar þess var farið á leit við okkur. Síðan þá höfum...
Efst á baugi
Steinunn bætir við tveimur árum með Fram
Ein allra fremsta handknattleikskona landsins, Steinunn Björnsdóttir, landsliðskona og fyrirliði meistaraflokks Fram, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til 2025. Steinunn, sem leikið hefur 46 landsleikir og skorað 60 mörk, er uppalinn Frammari og hefur undanfarin...
Fréttir
Jakob Martin framlengir í Kaplakrika
Hornamaðurinn Jakob Martin Ásgeirsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni í morgun en þar segir að Jakob Martin sé rótgróinn FH-ingur en hann hefur ekki leikið með öðru félagi.Jakob Martin skoraði...
Efst á baugi
Staðfest að Ísland er í efsta styrkleikaflokki
Íslenska landsliðið verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið í handknattleik karla 2024. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur birt styrkleikaflokkana fjóra eftir að undankeppninni lauk á sunnudaginn. Dregið verður í riðla mótsins 10. maí í Düsseldorf....
Fréttir
Stefnir í að norskt, danskt, franskt og ungverskt lið fari í undanúrslit
Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik fóru fram á laugardag og sunnudag þar sem baráttan var í hávegum höfð. Mesta spennan var í leik dönsku og ungversku meistaraliðanna, Odense og Györ. Danska liðið var mjög öflugt...
Efst á baugi
Molakaffi: Kalandadze, Tskhovrebadze, Granlund, Smits, Turchenko, Bjarki, West av Teigum
Tite Kalandadze fyrrverandi stórskytta og leikmaður Stjörnunnar og ÍBV er í þjálfarateymi landsliðs Georgíu sem tryggði sér á laugardaginn sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í janúar. Þetta verður í fyrsta sinn sem Georgía á...
Efst á baugi
Hildur heldur áfram hjá ÍR
Hildur Øder Einarsdóttir, markvörður hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hildur, sem kom til ÍR frá Stjörnunni, hefur reynst liðinu afar mikilvæg og verið einn allra besti markvörður Grill66-deildarinnar í vetur. Einnig hefur hún farið á kostum með...
Efst á baugi
Sara Sif kom í veg fyrir framlengingu
Valur jafnaði metin í einvíginu við Stjörnuna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik með eins marks sigri í hörkuleik í TM-höllinni í Garðabæ, 25:24. Sara Sif Helgadóttir, markvörður Vals, kom í veg fyrir að Helena Rut Örvarsdóttir jafnaði metin...
Efst á baugi
Hundsvekktur með úrslitin – vorum í góðri stöðu
„Ég er hundsvekktur með úrslitin og það líka að hafa ekki fengið vítakast í lokin. En ætli að maður verði ekki að horfa á síðustu sókn okkar aftur áður en maður fellir endanlegan dóm,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari...
Fréttir
Haukar skelltu deildarmeisturunum og jöfnuðu metin
Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu deildarmeistara ÍBV í framlengdri annarri viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í dag, 25:24. Natasja Hammer skoraði sigurmarkið þegar um mínúta var til leiksloka í framlengingu. Leikmenn ÍBV...
Nýjustu fréttir
Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð
Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...