Færeyski handknattleiksmaðurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu er markahæstur á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða sem fram fer í Grikklandi og í Þýskalandi. Elias hefur skoraði 39 mörk í fimm leikjum, 7,8 mörk að jafnaði í leik. Næstur á eftir eru...
Tara Sól Úranusdóttir, markvörður úr ÍBV hefur ákveðið að ganga til liðs við Víking og leika með liðinu í Grill 66-deildinni á komandi keppnistímabili.Tara Sól er 19 ára markmaður, uppalin í Vestmannaeyjum þar sem hún hefur leikið með ÍBV...
Árla dags á morgun tekur íslenski hópurinn sig upp frá Aþenu í Grikklandi hvar hann hefur verið frá 17. júlí og flýgur til Berlínar í Þýskalandi. Þar bíður íslenska landsliðsins, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, leikur í átta...
Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri lauk í kvöld. Sextán lið tóku þátt í efri hluta mótsins og jafn mörg lið í neðri hlutanum.
Í efri hlutanum var leikið í fjórum riðlum, tveimur...
Færeyska landsliðið heldur áfram að fara með himinskautum á heimsmeistaramóti karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Færeyingar tóku silfurlið Evrópumótsins 20 ára landsliða á síðasta ári, Portúgal, í karphúsið í dag. Niðurstaðan var átta mark færeyskur sigur, 27:19,...
Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson voru á meðal 30 handknattleikskarla sem teknir voru inn í Heiðurshöll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, (EHF Hall of Fame). Heiðurshöllin var kynnt til sögunnar á galahátið EHF í Vínarborg síðdegis í dag.
Guðjón Valur og...
Kvennalið ÍBV í handknattleik heldur áfram að styrkjast fyrir átökin á næsta keppnistímabili. Í dag var greint frá því að Ásdís Guðmundsdóttir hafi samið við ÍBV. Ásdís lék með Skara HF í Svíþjóð fyrri hluta síðasta keppnistímabils en flutti...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu. Piltarnir unnu egypska landsliðið í síðari leiknum í milliriðlakeppni mótsins í dag, 29:28, í dæmalausum handboltaleik. Sigurinn tryggði íslenska liðinu...
Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Egyptalands í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Flautað verður til leiks klukkan 14.30.
https://www.youtube.com/watch?v=KSmp7-mceJw
„Við höfum unnið fjóra leiki á mótinu til þessa og markmiðið fyrir leikinn við Egypta er skýrt, við ætlum okkur að vinna fimmta leikin. Annað kemst ekki að. Einbeittur hugur ríkir hjá okkur öllum að ná toppleik,“ sagði...
Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...