Monthly Archives: June, 2023
Efst á baugi
Molakaffi: Carsten og fleiri, upplausn í Árósum, Hvidt
Frank Carsten hefur verið ráðinn þjálfari þýska liðsins HSG Wetzlar. Carsten hætti hjá GWD Minden í lok nýliðins keppnistímabils eftir átta ára starf. Aðalsteinn Eyjólfsson fyllir sæti hans hjá Minden. Carsten er fimmti þjálfarinn hjá HSG Wetzlar á einu ári....
Efst á baugi
Cots hefur samið við ÍBV
Hlaupið hefur á snærið hjá bikar- og deildarmeisturum ÍBV en samningur hefur náðst við hægrihandar skyttuna Britney Cots um að leika með liði félagsins á næstu leiktíð og jafnvel lengur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV í...
Fréttir
Jakob verður eingöngu með karlalið Kyndils
Jakob Lárusson, sem þjálfaði kvennalið Kyndils í Þórshöfn í Færeyjum síðasta árið, er hættur og mun einbeita sér að þjálfun karlaliðs Kyndils á næstu leiktíð, eins og handbolti.is sagði frá í vor. Portúgalinn Paulo Costa tekur við þjálfun kvennaliðs...
Efst á baugi
Björgvin Páll ráðinn aðstoðarþjálfari
Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals í handknattleik. Hann verður þar af leiðandi nýráðnum aðalþjálfara Vals, Óskari Bjarna Óskarssyni, innan handar á komandi tímabili.Björgvin Páll verður áfram aðalmarkvörður Vals samhliða nýju hlutverki innan liðsins.Björgvin gekk...
Efst á baugi
Réðum lögum og lofum þegar á leið
„Við vorum lengi í gang í dag en þegar á leikinn leið þá tókst okkur að sýna styrk þann sem býr í liðinu,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðsins í samtali við handbolta.is í dag...
Efst á baugi
Stórsigur í Aþenu – sæti í 16-liða úrslitum í höfn
Með miklum endaspretti þá vann íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, stórsigur á landsliði Chile, 35:18, í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Melina Merkouri-íþróttahöllinni í Aþenu í dag. Staðan var 12:6, þegar fyrri hálfleik...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Servaas, Blue fundinn, Timmermeister
Arnór Atlason verðandi aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins er þjálfari U21 árs landsliðs Danmerkur sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik. Mótið verður það síðasta sem Arnór tekur þátt í með yngri landsliðum Danmerkur sem hann hefur þjálfað undanfarin þrjú ár....
Fréttir
Enginn Íslendingur verður í Meistaradeild kvenna
Enginn Íslendingur verður þátttakandi í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð. Norska liðinu Storhamar, sem var í keppninn á síðustu leiktíð, var neitað um boðskort í deildina. Axel Stefánsson er annar þjálfara Storhamar. Öðru norsku liði var synjað...
Efst á baugi
Janus og Sigvaldi í Meistaradeildina – Kadetten var hafnað
Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í norska meistaraliðinu Kolstad verða með í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á næsta keppnistímabili. Kolstad var eitt sex liða sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, veitti boðskort í deildina á fundi sínum...
Efst á baugi
Gísli Þorgeir í fótspor pabba síns!
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, lék stórt hlutverk þegar Magdeburg varð Evrópumeistari með því að leggja pólska liðið Kielce í framlengdum úrslitaleik í Evrópukeppni meistaraliða í Lanxess Arena í Köln, 30:29.Gísli Þorgeir fór þá í fótspor pabba síns,...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...