- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2023

Lokahóf Vals: Þórey Anna og Stiven Tobar þau bestu

Lokahóf meistaraflokksliða Vals var haldið fyrr í þessum mánuði þar var góðum vetri fagnað. Kvennalið Vals varð Íslandsmeistari og hafnaði í öðru sæti í deild og bikar. Karlaliðið varð deildarmeistari í Olísdeildinni og náði alla leið í 16-liða úrslit...

Brynjar Vignir tryggði Íslandi sigur í Aþenu

Íslenska 21 árs landsliðið slapp með skrekkinn í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Aþenu í morgun. Liðinu tókst að kreista út nauman tveggja marka sigur á landsliði Marokkó, 17:15, eftir að hafa skorað þrjú síðustu mörk...

Molakaffi: Viktor Gísli, móttaka í Magdeburg, fimm til PAUC

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður er þessa dagana í Króatíu þar sem hann er á meðal leiðbeinenda í æfingabúðum fyrir unga markverði. Æfingarnar standa yfir í um viku og hafa margir þekktir markverðir leiðbeint þar í gegnum tíðina en...

Lokahóf Aftureldingar: Punktur settur aftan við tímabilið

Leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Aftureldingu fögnuðu saman góðum árangri á nýliðinni leiktíð fyrir nokkrum dögum. Kvennalið Aftureldingar vann Grill 66-deildina og leikur þar af leiðandi í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Karlalið Mosfellinga varð bikarmeistari og féll naumlega...

Langtíma markmiðið er að komast í 8-liða úrslit á HM

„Við förum ekkert dult með það að markmið okkar er að komast í átta liða úrslit sem fara fram í Berlín. Til þess verður hinsvegar flest að ganga upp hjá okkur og leikmenn að vera ferskir frá fyrsta leik,“...

Wiegert bauð Dujshebaev að leiknum yrði hætt

Þegar pólski blaðamaðurinn Pawel Kotwica barðist fyrir lífi sínu meðan hlé var gert á úrslitaleik pólska liðsins Kielce og þýska liðsins SC Magdeburg í Meistaradeild karla í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í gær gekk Bennet Wiegert þjálfari...

Sex íslenskir leikmenn og einn þjálfari hafa unnið Meistaradeildina

Sex íslenskir handknattleiksmenn og einn þjálfari hafa orðið Evrópumeistarar með félagsliðum sínum í Meistaradeild Evrópu á síðustu 22 árum. Tveir bættust í hópinn í gær, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon, leikmenn SC Magdeburg frá Þýskalandi.Alfreð Gíslason og...

Ekkert hik á Kára Kristjáni

Einn allra reyndasti og litríkasti handknattleiksmaður landsins, línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson, hefur ákveðið að taka slaginn áfram með Íslandsmeisturum ÍBV. Félagið segir frá þessum gleðifregnum á samfélagsmiðlum.Kári Kristján, sem er 38 ára gamall, hefur um langt árabil verið einn...

Myndskeið: Magnaður sigur Magdeburg og viðtal við Gísla Þorgeir

Eins og vart hefur farið framhjá handknattleiksáhugafólki þá varð SC Magdeburg Evrópumeistari í handknattleik karla í gær með sigri á Barlinek Industria Kielce í æsilega spennandi úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 30:29, í Lanxess Arena í Köln.Íslensku landsliðsmennirnir Gísli...

Molakaffi: Andlát, Madsen, Gísli Þorgeir, Ómar Ingi, Gomez

Pólskur blaðamaður veiktist og lést þar sem hann fylgdist með úrslitaleik þýska liðsins SC Magdeburg og Barlinek Industria Kielce í Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í gær. Blaðamaðurinn var frá Kielce og hafði fylgt liðinu...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Átta síðustu farseðlarnir gengu út í dag – þjóðirnar 24 sem taka þátt í EM26

Norður Makedónía, Serbía, Austurríki, Pólland, Sviss, Ítalía, Úkraína og Rúmenía gripu átta síðustu farseðlana á Evrópumót karla í handknattleik...
- Auglýsing -