Monthly Archives: July, 2023
Efst á baugi
Næsta víst að Arna Valgerður taki við af Andra Snæ
Nær öruggt er að Arna Valgerður Erlingsdóttir verði á næstu dögum ráðin þjálfari KA/Þórs í handknattleik kvenna. Akureyri.net segir frá.Hún tekur við af Andra Snæ Stefánssyni sem ákvað að hætta í vor eftir að hafa náð frábærum árangri...
Efst á baugi
EMU19, myndir: Gurrý bjargaði æfingunni með stórinnkaupum
Þrátt fyrir að nær því allur farangur íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sé ókominn á leikstað landsliðsins, Pitesti í Rúmeníu, þá tókst að vera með góða æfingu í keppnishöllinni síðdegis í dag, að...
Fréttir
Opna EM: Sviss skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu
Piltarnir í U17 ára landsliðinu töpuðu naumlega fyrir Sviss, 25:24, í síðari leik dagsins á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg síðdegis í dag. Svissneska liðið skoraði sigurmarkið rétt áður en leiktíminn var úti. Sviss var einnig marki yfir...
Efst á baugi
Fer hluti HM karla 2029 eða 2031 fram hér á landi?
Handknattleikssamband Ísland, HSÍ, hefur ásamt handknattleikssamböndum Danmerkur og Noregs sent inn óformlegt boð um að verða gestgafi heimsmeistaramótsins í handknattleik karla 2029 eða 2031. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ staðfesti þetta í samtali við handbolta.is.„Við erum saman með...
Fréttir
Fékk leyfi til að ræða við ÍBV – ekki áhugi fyrir að kaupa þjálfarann af Herði
Komið hefur upp úr dúrnum að Hörður á Ísafirði veitti Carlos Santos þjálfara leyfi til þess að ræða við ÍBV. Leyfið var síðan dregið til baka þegar í ljós kom ÍBV vildi ekki kaupa þjálfarann frá Herði á 3,5...
Fréttir
Opna EM: Frakkar reyndust sterkari
U-17 ára landslið karla í handknattleik karla tapaði fyrir Frökkum, 26:20, í fyrri leik sínum í dag á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Leikurinn var sá fyrsti af þremur hjá liðinu í milliriðlakeppni átta efstu liða mótsins....
Fréttir
Danir fletta ofan af hagræðingu úrslita í handbolta
TV2 í Danmörku frumsýnir í kvöld fyrri hluta heimildarmyndar sem menn á vegum stöðvarinnar hafa unnið að í fjögur ár þar sem sjónum er beint að hagræðingu úrslita í alþjóðlegum handknattleik. Sagt er að í þáttunum sé flett ofan...
Efst á baugi
EMU19: Farangurinn var skilinn eftir – „allt í reyk í Búkarest“
„Ástandið er ekki gott eins og er. Við erum ekki með bolta eða búnað til æfinga og stelpurnar hafa ekki föt til skiptanna. Til þess að bæta gráu ofan á svart þá höfum ekki hugmynd um hvenær farangurinn skilar...
Fréttir
Þjálfari Harðar er sagður í viðræðum við ÍBV
Arnar Daði Arnarson handknattleiksþjálfari og umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið segist á Twitter hafa áreiðanlegar heimildir fyrir að Carlos Martin Santos þjálfari karlaliðs Harðar á Ísafirði eigi í viðræðum við ÍBV um að verða aðstoðarþjálfari liðs Íslandsmeistaranna.Arnar Daði segir jafnframt að...
Fréttir
Íslenska landsliðið er í níunda sæti í Evrópu
Íslenska landsliðið í handknattleik karla situr í níunda sæti á styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefin var út í gær. Á listanum hafa verið lögð saman stig sem evrópsk landslið hafa safnað saman eftir árangri þeirra í undan- og...
Nýjustu fréttir
Jens besti markvörðurinn á Sparkassen cup
Jens Sigurðarson markvörður úr Val var valinn besti markvörður Sparkassen Cup mótsins í handknattleik sem lauk í gærkvöld. Áhorfendur...