Nær öruggt er að Arna Valgerður Erlingsdóttir verði á næstu dögum ráðin þjálfari KA/Þórs í handknattleik kvenna. Akureyri.net segir frá.
Hún tekur við af Andra Snæ Stefánssyni sem ákvað að hætta í vor eftir að hafa náð frábærum árangri...
Þrátt fyrir að nær því allur farangur íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sé ókominn á leikstað landsliðsins, Pitesti í Rúmeníu, þá tókst að vera með góða æfingu í keppnishöllinni síðdegis í dag, að...
Piltarnir í U17 ára landsliðinu töpuðu naumlega fyrir Sviss, 25:24, í síðari leik dagsins á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg síðdegis í dag. Svissneska liðið skoraði sigurmarkið rétt áður en leiktíminn var úti. Sviss var einnig marki yfir...
Handknattleikssamband Ísland, HSÍ, hefur ásamt handknattleikssamböndum Danmerkur og Noregs sent inn óformlegt boð um að verða gestgafi heimsmeistaramótsins í handknattleik karla 2029 eða 2031. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ staðfesti þetta í samtali við handbolta.is.
„Við erum saman með...
Komið hefur upp úr dúrnum að Hörður á Ísafirði veitti Carlos Santos þjálfara leyfi til þess að ræða við ÍBV. Leyfið var síðan dregið til baka þegar í ljós kom ÍBV vildi ekki kaupa þjálfarann frá Herði á 3,5...
U-17 ára landslið karla í handknattleik karla tapaði fyrir Frökkum, 26:20, í fyrri leik sínum í dag á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Leikurinn var sá fyrsti af þremur hjá liðinu í milliriðlakeppni átta efstu liða mótsins....
TV2 í Danmörku frumsýnir í kvöld fyrri hluta heimildarmyndar sem menn á vegum stöðvarinnar hafa unnið að í fjögur ár þar sem sjónum er beint að hagræðingu úrslita í alþjóðlegum handknattleik. Sagt er að í þáttunum sé flett ofan...
„Ástandið er ekki gott eins og er. Við erum ekki með bolta eða búnað til æfinga og stelpurnar hafa ekki föt til skiptanna. Til þess að bæta gráu ofan á svart þá höfum ekki hugmynd um hvenær farangurinn skilar...
Arnar Daði Arnarson handknattleiksþjálfari og umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið segist á Twitter hafa áreiðanlegar heimildir fyrir að Carlos Martin Santos þjálfari karlaliðs Harðar á Ísafirði eigi í viðræðum við ÍBV um að verða aðstoðarþjálfari liðs Íslandsmeistaranna.
Arnar Daði segir jafnframt að...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla situr í níunda sæti á styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefin var út í gær. Á listanum hafa verið lögð saman stig sem evrópsk landslið hafa safnað saman eftir árangri þeirra í undan- og...