- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2023

HMU21: Þýskaland varð heimsmeistari – slógu Ungverja út af laginu

Þjóðverjar slógu upp veislu með 9.000 áhorfendum í Max Schmeling Halle í Berlín í kvöld og tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Þeir unnu afar öruggan sigur á Ungverjum í úrslitaleik, 30:23, eftir...

Myndskeið: Íslensku piltarnir tóku við bronsverðlaunum á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tók við bronsverðlaunum sínum eftir að keppni lauk á mótinu í Max Schmeling Halle í Berlín í kvöld. Benedikt Gunnar Óskarsson tók við verðlaunabikar sem þriðja sætinu...

„Það er bara algjör veisla“

„Það er bara algjör veisla að ná þessu bronsi,“ sagði markvörðurinn Brynjar Vignir Sigurjónsson einn markvarða íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir að liðið vann Serba í úrslitaleiknum og bronsverðalunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Þýskalandi í...

Höfum skapað stórkostlegar minningar

„Þetta er stórkostlegt,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðsins við handbolta.is eftir að íslenska landsliðið tryggði sér bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Berlín í dag.„Það var mjög sætt að klára þetta með verðlaunum. Strákarnir...

Ekkert betra en að vinna með bestu vinum sínum

„Það er ekkert betra en að vinna til verðlauna með bestu vinum sínum,“ sagði Andri Már Rúnarsson einn bronsmanna íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipað liðum 21 árs og yngri í samtali við handbolta.is í Berlín í...

HMU21: ÍSLAND VANN BRONS Á HM

Ísland vann bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri í Berlín í dag. Íslenska liðið vann Serba, 27:23, í úrslitaleik í Max Schmeling Halle í Berlin, eftir jafna stöðu í hálfleik, 13:13. Óhætt er...

Stoltur af strákunum – ekkert sjálfsagt að rífa sig upp

„Við erum ánægðir með að vinna fimmta sætið úr því sem komið var í keppninni. Það voru okkur vonbrigði að ná ekki inn í undanúrslitin. Þegar svo er komið var ekkert sjálfsagt að rífa sig upp og vinna tvo...

HMU21: Dagskrá og úrslit síðustu leikja mótsins

Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Mótið hófst 20. júní í Grikklandi og í Þýskalandi og lýkur með úrslitaleik á sunnudaginn í Berlín. Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir alla þá leiki...

Uppselt á úrslitaleik HM 21 árs landsliða í Berlín

Uppselt er á úrslitaleik Þýskalands og Ungverjalands á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og eldri. Leikurinn fer fram í Max Schmeling Halle í Berlín og hefst klukkan 16. Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti fyrir stundu að síðustu miðarnir...

HMU21: Færeyingar höfðu metnaðinn

Færeyingar kræktu í sjöunda sætið á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik karla í morgun þegar þeir unnu Króata á sannfærandi hátt með fjögurra marka mun, 31:27, í Max Schmeling Halle í Berlín. Færeyingar unnu þar með sex leiki...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi

Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...
- Auglýsing -