Ísland er í sjötta sæti á styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu yfir karlalandslið 18 ára og yngri. Við gerð listans er hafður til hliðsjónar árangur 18 ára landsliða á Evrópumótum landsliða frá 2018 til 2022. Staða Íslands undirstrikar hversu góður árangur...
Jostein Sivertsen framkvæmdastjóri norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad segir félagið hafa verið heiðarlegt þegar sótt var um boðskort (wild card) um sæti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Hann mótmælir orðum Frank Bohmann framkvæmdastjóra þýsku deildarkeppninnar í samtali við Kieler Nachrichten...
Landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, tekur þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem hefst í Maribor í Slóveníu á sunnudaginn. Þetta er annað árið í röð sem Ísland hefur rétt á að senda handknattleikslið karla til...
Halldór Jóhann Sigfússon tók við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland í byrjun mánaðarins. Fyrsta æfing liðsins í sumar var í fyrradag en liðin í Danmörku er eitt af öðru að hefja undirbúning fyrir næsta tímabil. Ekki veitir af því fyrstu...
Hart er sótt að norska handknattleiksliðinu Kolstad um þessar mundir. Ekki aðeins virðist fjárhagurinn vera í skötulíki heldur standa öll spjót að stjórnendum félagsins. Þeir eru sakaðir um að hafa beitt blekkingum til að öðlast keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu...
Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik er einn leikmanna norska meistaraliðsins Kolstad sem samþykkt hefur að taka á sig 30% lækkun launa á næsta keppnistímabili.Jostein Sivertsen sem sér um daglegan rekstur Kolstad sagði frá þessu á blaðamannafundi félagsins...
„Þegar ég heyrði af áhuga félagsins á mér eftir heimsmeistaramót 21 árs landsliða þá var ég ekki lengi að hugsa mig um,“ segir handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson sem skrifað hefur undir eins árs samning við þýska handknattleiksliðið SC DHfK...
Tvö lið sem Íslendingar eru samningsbundnir hjá voru á meðal tíu liða sem dregin voru út í undankeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í gær. Rhein-Neckar Löwen, sem Arnór Snær Óskarsson og Ýmir Örn Gíslason leika með mætir HC Vardar...
Eins og áður hefur komið fram þá er Króatinn Luka Cindric á leiðinni frá Barcelona. Samningar standa yfir milli hans og félagsins um starfslok sem mun vera hluti af sparnaðaráætlunum Barcelona sem þarf að draga nokkuð saman í útgjöldum....
Janus Daði Smárason segir það hafa komið leikmönnum Kolstad í opna skjöldu þegar þeim var greint frá því daginn áður en farið var í sumarfrí um miðjan júní að félagið ætti í fjárhagskröggum. Fyrir dyrum stæði mikill niðurskurður á...