Monthly Archives: August, 2023
Efst á baugi
Aron var öflugur þegar FH hafði betur gegn Val
FH vann Val í æfingaleik í Kaplakrika á föstudaginn, 30:22. Aron Pálmarsson lék með og var afar öflugur sem undirstrikar enn einu sinni hversu mikill hvalreki heimkoma Arons verður, bæði fyrir FH og Olísdeildina.Nokkuð vantaði þó upp á...
Efst á baugi
Bikarmeistararnir hafa fengið Jakob að láni
Bikarmeistarar Aftureldingar í handknattleik karla hafa fengið Jakob Aronsson línumann úr Haukum að láni. Jakob lék sinn fyrsta opinbera leik með Aftureldingu á fimmtudaginn gegn HK í UMSK-mótinu. Skoraði hann þrjú mörk og féll vel að leik Aftureldingar, að...
Fréttir
Máttu sjá af 10 þúsund krónum? – Berserkir leita eftir stuðningi
Kvennalið Berserkja leitar að styrkjum fyrir komandi keppnistímabil en liðið er í fyrsta sinn skráð til leiks í Grill 66-deild kvenna. Liðið auglýsir á Facebook eftir einstaklingum og fyrirtækjum sem eru tilbúin að hlaupa undir bagga.Gegn a.m.k....
Efst á baugi
Molakaffi: Staðið í ströngu við undirbúning
Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk yfir SC Magdeburg í sigri á Nantes, 32:30, á æfingamóti í gær. Viktor Gísli Hallgrímsson lék hluta leiksins í marki Nantes sem mætir Aalborg Håndbold á mótinu í dag. SC Magdeburg leikur þá...
Efst á baugi
Íslandsmeistararnir lána leikmann til FH
Brynja Katrín Benediktsdóttir línukona úr Val hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH og mun spila með liðinu á komandi tímabili á lánasamningi frá Val, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá FH sem mun eiga lið í...
Fréttir
Stjarnan hóf UMSK-mótið á sigurleik
Leikmenn HK og Stjörnunnar tóku daginn snemma í dag og mættust á UMSK-mótinu í handknattleik karla í Kórnum fyrir hádegið. Eftir hörkuleik þá voru Stjörnunmenn sterkari og unnu með þriggja marka mun, 30:27, eftir að hafa verið marki yfir...
Efst á baugi
EMU17: Erum stolt af okkar frammistöðu
„Eftir svekkjandi tap fyrir Portúgal í gær þegar við gáfum svolítið eftir í lokin þá var á hreinu frá byrjun leiksins í dag að við ætluðum okkur að ljúka mótinu á sama hátt og við hófum það, með sigri,“...
Efst á baugi
EMU17: Kvöddu mótið með stórsigri – myndir
Stúlkurnar í 17 ára landsliðinu í handknattleik luku þátttöku sinni á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun á sömu nótum og þær hófu mótið, þ.e. á sigri. Þær lögðu landslið Norður Makedóníu með níu marka mun eftir að...
Efst á baugi
Afturelding fór heim af Nesinu með stigin tvö
Afturelding lagði Gróttu í fyrsta leik beggja liða á UMSK-móti kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gærkvöld, 33:26. Mosfellingar voru talsvert sterkari og höfðu m.a. tíu marka forsystu að loknum fyrri hálfleik, 19:9.UMSK-mótið hófst á fimmtudaginn með...
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur og fleiri í æfingaleikjum, finnast ekki, EMU17, HMU19
Akureyringurinn Dagur Gautason gekk til liðs við norska úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal í sumar frá KA. Hann hefur gert það gott með liðinu í æfingaleikjum síðustu vikur. Dagur skoraði m.a. níu mörk og var markahæstur í gær þegar ØIF Arendal...
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -