- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2023

Nökkvi Snær verður um kyrrt

Vinstri hornamaðurinn Nökkvi Snær Óðinsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara ÍBV í handknattleik.Nökkvi Snær uppalinn Eyjamaður. Hann skoraði 30 mörk fyrir ÍBV í deildarkeppni og úrslitakeppni Olísdeildar karla á síðasta keppnistímabili.„Nökkva þekkjum við öll enda einn mesti ÍBV-ari...

HMU19: Grátlegt tap Færeyinga – þriggja marka forskot gekk þeim úr greipum

Draumur Færeyinga um sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla varð að engu í dag þegar þeir töpuðu fyrir Egyptum í framlengdum leik í átta liða úrslitum, 38:34.Færeysku piltarnir voru grátlega nærri sigri í venjulegum leiktíma. Þeir...

Dagskráin: UMSK-mótið hefst í dag

UMSK-mótið í handknattleik karla og kvenna hefst í kvöld en mótið er það fyrsta af nokkrum sem standa fyrir dyrum á næstu vikum áður en flautað verður til leiks í Íslandsmótinu eftir um mánuð. Ragnarsmótið hefst í næstu viku...

Molakaffi: U19, Janus, Tumi, Elvar, Ágúst, Guðmundur, Einar

U19 ára landslið karla í handknattleik leikur við sænska landsliðið í dag í undanúrslitum forsetabikarsins á heimsmeistaramótinu í Króatíu. Íslenska liðið kom til Rijeka síðdegis í gær eftir rúmlega vikudvöl við leiki í Koprivnica.Viðureign Íslands og Svíþjóðar hefst...

EMU17: Milliriðlar, leikir, úrslit, lokastaðan

Milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, stendur yfir þriðjudaginn 8. og miðvikudaginn 9. ágúst. Leiknar verða tvær umferðir í fjórum riðlum. Tveir riðlanna eru með liðum sem kljást um átta efstu sæti og hinsvegar...

Færist handknattleikur yfir á Vetrarólympíuleika?

Verður handknattleikur færður yfir á dagskrá Vetrarólympíuleika í framtíðinni? Þeirri spurningu er velt upp á sænsku fréttasíðunni Handbollskanalen hvar vitnað er í Upskil_Handball sem mun fullyrða að Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, velti þessum möguleika fyrir sér.Í staðinn yrði strandhandbolti...

EMU17: Tólf slæmar mínútur í Podgorica

Tólf mínútna kafli án marks gerði út um allar vonir íslenska landsliðsins að fá eitthvað út úr leiknum við sænska landsliðið í milliriðlakeppni Evrópumóts 17 ára landsliða kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Svíar skoruðu 10 mörk á...

Molakaffi: de Vargas, Bjarki, sigur og afmæli, Tumi, U17, U19

Spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Pérez de Vargas hefur samið við þýsku meistarana í handknattleik karla, THW Kiel. Samningurinn tekur ekki gildi fyrr en sumarið 2025 og verður til fjögurra ára. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.De Vargas...

Grænlensk landsliðskona gengur til liðs við Stjörnuna

Grænlenska landsliðskonan Ivâna Meincke hefur gengið til liðs við Olísdeildarlið Stjörnunnar í handknattleik kvenna. Meincke, sem er línumaður, þekkir vel til handknattleiks hér á landi eftir að hafa leikið með FH.Auk FH hefur Meincke leikið fyrir GSS í Grænlandi,...

HMU19: Milliriðlakeppni – neðri og efri hluti – úrslit – lokastaðan

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fram fer í Króatíu. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum á mánudag og á þriðjudag. Að lokinni riðlakeppni tekur við krossspil...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik

„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -