Monthly Archives: September, 2023
Efst á baugi
Haukar voru öflugri gegn Aftureldingu á Ásvöllum
Leikmenn Hauka voru fremri liðsmönnum Aftureldingar þegar liðin mættust í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í kvöld. Að lokum munaði aðeins þremur mörkum á liðunum, 25:22, eftir að Haukar höfðu verið með fimm til sex marka forskot nær allan síðari...
Efst á baugi
Afturelding marði fram sigur á endasprettinum
Aftureldingu tókst að merja út sigur á Fram á síðustu mínútum í hörkuleik liðanna í Úlfarsárdal í kvöld í 3. umferð Olísdeildar karla, 32:30. Leó Snær Pétursson og Árni Bragi Eyjólfsson skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og Jovan Kukobat...
Efst á baugi
Varik tryggði KA annað stigið í Kórnum
Ott Varik tryggði KA annað stigið í heimsókn til HK í Kórinn í Kópavogi í kvöld, 29:29, í viðureign liðanna í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Varik skorað markið úr umdeildu vítakasti sem dæmt var á Pálma Fannar...
A-landslið kvenna
Hópur valinn fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í undirbúningi og síðan þátttöku í tveimur fyrstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Leikið verður á Ásvöllum miðvikudaginn 11. október...
Efst á baugi
Dómurum fækkar á milli keppnistímabila
Alls eru 32 dómarar á lista dómaranefndar HSÍ við upphaf keppnistímabilsins í meistaraflokkum karla og kvenna. Þeir munu skipta niður á sig að dæma alla leiki í Olís- og Grill 66-deildum karla og kvenna á tímabilinu sem er nýlega...
Efst á baugi
Fyrsta tapið – þjálfarinn rekinn fyrir Íslandsför
Forráðamenn rúmenska handknattleiksliðsins H.C. Dunarea Braila sáu þann kost vænstan að skipta um þjálfara áður en haldið verður til Íslands þar sem liðið mætir Val í fyrri umferð undankeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik á sunnudaginn.Eftir tvo sigurleiki, eitt jafntefli...
Efst á baugi
Dagskráin: Þrír leikir í þriðju umferð
Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Einnig verður einn leikur í 3. umferð Olísdeildar kvenna.Leikir kvöldsinsOlísdeild kvenna:Ásvellir: Haukar - Afturelding, kl. 19.30.Olísdeild karla:Kórinn: HK - KA, kl. 19.30.Úlfarsárdalur: Fram - Afturelding, kl. 19.30.Staðan...
2. deild karla
Molakaffi: Tómas, Wiktoria, Vilhjálmur, Óðinn, Andrea, Axel, Elías
Handknattleiksmaðurinn Tómas Helgi Wehmeier, sem lék með Kórdrengjum á síðasta tímabili, hefur fengið félagaskipti til Víðis í Garði. Víðismenn stefna á þátttöku í 2. deild annað árið í röð. Wiktoria Piekarska hefur skrifað undir samning við Fjölni. Wiktoria er...
Fréttir
Meistaradeild karla – úrslit kvöldsins – staðan
Þrír leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í kvöld.A-riðill:Aalborg Håndbold - Eurofarm Pelister 38:23 (18:10).Mörk Aalborg: Aleks Vlah 7, Mikkel Hansen 5, Lukas Nilsson 4, Jack Thurin 3, Buster Juul 3, Simon Hald Jensen 3, Mads...
Fréttir
Hákon Daði fór áfram í bikarnum í háspennuleik
Hákon Daði Styrmisson og samherjar hans í Eintracht Hagen komust í kvöld upp úr fystu umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með sigri á útivelli á liði Eulen Ludwigshafen, 32:31, í háspennuleik. Grípa varð til framlengingar til þess að knýja...
Nýjustu fréttir
Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...