Monthly Archives: September, 2023
Efst á baugi
Afturelding vann stórsigur á ungmennaliði Selfoss
Afturelding vann stórsigur á ungu og lítt reyndu liði Selfoss í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld, 37:21. Að loknum fyrri hálfleik var munurinn níu mörk, 19:10, Aftureldingarmönnum í vil sem hafa þar með krækt...
Efst á baugi
Dönsku meistararnir reka þjálfarann eftir tvo mánuði í starfi
Forráðamenn danska meistaraliðsins í karlaflokki í handknattleik, GOG, sögðu þjálfaranum Ian Marko Fogh upp störfum í hádeginu í dag. Fogh tók við þjálfun GOG um miðjan júlí eftir miklar vangaveltur um það hver tæki við af Nicolej Krickau sem...
Efst á baugi
Hildur verður áfram í Krikanum
Skyttan öfluga, Hildur Guðjónsdóttir, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til tveggja ára. Hildur, sem er uppalin hjá félaginu, varð markahæst hjá FH á síðasta tímabili með 130 mörk í 16 leikjum í Grill 66-deildinni. Fyrsti leikur Hildar og félaga...
A-landslið kvenna
Miðasala á HM kvenna – ekki er ráð nema í tíma sé tekið
Rétt rúmir tveir mánuðir eru þangað til íslenska landsliðið í handknattleik hefur leik á heimsmeistaramóti kvenna sem haldið verður í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Íslenska landsliðið verður í riðli með landsliðum Angóla, Frakklands...
Efst á baugi
Handkastið: Verður gaman að fara aftur í Mosó
„Þetta verður örugglega frábær leikur. Það verður gaman að fara aftur í Mósó. Aftureldingarliðið er gríðarlega sterkt lið og frábærlega mannað. Við munum peppa okkur upp fyrir leikinn,“ segir handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson í samtali við Handkastið.Sveinn Andri...
Efst á baugi
Dagskráin: Þrír næstu leikir í annarri umferð
Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik heldur áfram í kvöld með þremur leikjum. Upphafsleikur umferðarinnar fór fram á mánudaginn þegar Valur og FH mættust í Origohöllinni. Leiknum var flýtt vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppni um helgina.KA og Fram...
Fréttir
Framlengir veru sína hjá Ribe-Esbjerg til 2026
Mosfellingnum Elvari Ásgeirssyni líkar lífið hjá danska handknattleiksliðinu Ribe-Esbjerg. Svo mjög að hann hefur skrifað undir nýjan samning sem rennur sitt skeið á enda vorið 2026. Fyrri samningur gilti fram á mitt næsta ár. Ribe-Esbjerg sagði frá þessu í...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Sandra, Arnór, Tumi, Elías, Axel, Dagur, Hafþór, Róbert, Ásgeir, Tryggvi
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði níu mörk í 12 skotum, þar af fjögur mörk úr vítaköstum, í fjögurra marka sigri Kadetten Schaffhasuen á heimavelli þegar liðið fékk Wacker Thun í heimsókn í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gær. Lokatölur 32:28....
Efst á baugi
Handkastið: „Ég verð bara að éta sokkinn“
„Ég verð bara að éta sokkinn. Sem betur fer voru okkur gefin nokkur pör snemma árs svo ég get tekið til óspilltra málanna,“ sagði Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Handkastsins fremur lúpulegur í nýjasta þættinum þegar hermd voru upp...
Efst á baugi
Sigvaldi Björn og norsku meistararnir unnu stórsigur í Bitola
Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í norska meistaraliðinu Kolstad unnu öruggan sigur á Eurofarm Pelister í 1. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Bitola í Norður Makedóníu í kvöld, 31:22. Sigvaldi Björn átti stórleik fyrir Kolstad og skoraði...
Nýjustu fréttir
Jafnrétti í íþróttastarfi á Íslandi
Fréttatilkynning frá mennta- og barnamálaráðuneytiÁ Íslandi er staða jafnréttis í íþróttastarfi góð í alþjóðlegum samanburði en enn er verk...