Monthly Archives: September, 2023
Efst á baugi
Elvar Örn og Arnar Freyr með í baráttunni!
Þegar hernaður er hafinn í 1. deildarkeppninni í handknattleik (Bundesligunni) í Þýskalandi af miklum krafti, er ljóst að landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson ætla ekkert að gefa eftir. Þeir hafa fagnað sigri í fyrstu tveimur leikjum...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Rúnar, Viggó, Andri, Elvar, Arnar, Elías, Ásgeir, Orri, Hannes, Viktor
Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá norska meistaraliðinu Kolstad með átta mörk ásamt Simen Ulstad Lyse þegar liðið vann Bergen Håndball, 32:25, í öðrum leik Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Björgvin. Sigvaldi...
Efst á baugi
Stórsigur hjá Söndru – Díana og samherjar úr leik
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen komust nokkuð léttilega áfram í næstu umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. TuS Metzingen vann SG Kappelwindeck/Steinbach, 43:19, á útivelli eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri...
Fréttir
Jóhanna Margrét skoraði sjö – Skara í 16-liða úrslit
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti frábæran leik þegar lið hennar, Skara HF, innsiglaði sæti í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í dag með sex marka sigri á Hammarby, 40:34, í Stokkhólmi i síðustu umferð 7. riðils keppninnar. Hammarby var marki yfir...
Evrópukeppni
Elvar og Ágúst skelltu meisturunum – Guðmundur fagnaði sigri
Handknattleiksliðin Ribe-Esbjerg og Fredericia HK, sem Íslendingar tengjast, hófu keppni í dönsku úrvalsdeildinni með afar góðum sigrum í dag. Ribe-Esbjerg lagði Danmerkurmeistara GOG á heimavelli meistaranna, 29:26. Úrslitin teljast óvænt, ekki síst í ljósi þess að GOG, þrátt fyrir...
Efst á baugi
Handkastið: Erum nær öðrum liðum en fyrir tveimur árum
„Munurinn núna og þegar við vorum síðast í Olísdeildinni er að mínu mati sá að við erum nær öðrum liðum í deildinni. Síðast var rosalega mikill munur. Ég tel hann vera minni núna,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari nýliða...
Fréttir
Gísli Þorgeir heiðraður með gullmerki FH
Gísli Þorgeir Kristjánsson Evrópumeistari í handknattleik með þýska liðinu SC Magdeburg og landsliðsmaður í handknattleik var á dögunum veitt gullmerki FH, uppeldisfélags síns. Tilefnið var það helst að Gísli Þorgeir var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í júní...
Fréttir
Bæði lið eiga eftir að verða mikið betri
„Á köflum var þetta ágætur leikur en það er einnig ljóst að bæði lið eiga eftir að verða betri þegar á tímabilið líður. Margir leikmenn beggja liða eru meiddir og voru ekki með að þessu sinni,“ sagði Ágúst Þór...
Fréttir
Það er stutt fyrir mig að fara á æfingar
„Ég mæti á eina og eina æfingu til þess að fá útrás og svo ég sé ekki með læti heima,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fyrrverandi landsliðskona glöð í bragði í samtali við handbolta.is í gær eftir að hún lék...
Fréttir
Handkastið: Hefðum viljað fá fleiri í sumar
„Við hefðum viljað bæta við okkur fleiri leikmönnum í sumar og eru svo sem ennþá að leita,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson nýr þjálfari KA þegar Arnar Daði Arnarsson einn umsjónarmanna Handkastins spurði hann hvort til stæði að styrkja lið...
Nýjustu fréttir
Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi
Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...