- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2023

Elvar Örn og Arnar Freyr með í baráttunni!

 Þegar hernaður er hafinn í 1. deildarkeppninni í handknattleik (Bundesligunni) í Þýskalandi af miklum krafti, er ljóst að landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson ætla ekkert að gefa eftir. Þeir hafa fagnað sigri í fyrstu tveimur leikjum...

Molakaffi: Sigvaldi, Rúnar, Viggó, Andri, Elvar, Arnar, Elías, Ásgeir, Orri, Hannes, Viktor

Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá norska meistaraliðinu Kolstad með átta mörk ásamt Simen Ulstad Lyse þegar liðið vann Bergen Håndball, 32:25, í öðrum leik Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Björgvin. Sigvaldi...

Stórsigur hjá Söndru – Díana og samherjar úr leik

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen komust nokkuð léttilega áfram í næstu umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. TuS Metzingen vann SG Kappelwindeck/Steinbach, 43:19, á útivelli eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri...

Jóhanna Margrét skoraði sjö – Skara í 16-liða úrslit

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti frábæran leik þegar lið hennar, Skara HF, innsiglaði sæti í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í dag með sex marka sigri á Hammarby, 40:34, í Stokkhólmi i síðustu umferð 7. riðils keppninnar. Hammarby var marki yfir...

Elvar og Ágúst skelltu meisturunum – Guðmundur fagnaði sigri

Handknattleiksliðin Ribe-Esbjerg og Fredericia HK, sem Íslendingar tengjast, hófu keppni í dönsku úrvalsdeildinni með afar góðum sigrum í dag. Ribe-Esbjerg lagði Danmerkurmeistara GOG á heimavelli meistaranna, 29:26. Úrslitin teljast óvænt, ekki síst í ljósi þess að GOG, þrátt fyrir...

Handkastið: Erum nær öðrum liðum en fyrir tveimur árum

„Munurinn núna og þegar við vorum síðast í Olísdeildinni er að mínu mati sá að við erum nær öðrum liðum í deildinni. Síðast var rosalega mikill munur. Ég tel hann vera minni núna,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari nýliða...

Gísli Þorgeir heiðraður með gullmerki FH

Gísli Þorgeir Kristjánsson Evrópumeistari í handknattleik með þýska liðinu SC Magdeburg og landsliðsmaður í handknattleik var á dögunum veitt gullmerki FH, uppeldisfélags síns. Tilefnið var það helst að Gísli Þorgeir var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í júní...

Bæði lið eiga eftir að verða mikið betri

„Á köflum var þetta ágætur leikur en það er einnig ljóst að bæði lið eiga eftir að verða betri þegar á tímabilið líður. Margir leikmenn beggja liða eru meiddir og voru ekki með að þessu sinni,“ sagði Ágúst Þór...

Það er stutt fyrir mig að fara á æfingar

„Ég mæti á eina og eina æfingu til þess að fá útrás og svo ég sé ekki með læti heima,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fyrrverandi landsliðskona glöð í bragði í samtali við handbolta.is í gær eftir að hún lék...

Handkastið: Hefðum viljað fá fleiri í sumar

„Við hefðum viljað bæta við okkur fleiri leikmönnum í sumar og eru svo sem ennþá að leita,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson nýr þjálfari KA þegar Arnar Daði Arnarsson einn umsjónarmanna Handkastins spurði hann hvort til stæði að styrkja lið...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi

Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...
- Auglýsing -