Monthly Archives: September, 2023
Efst á baugi
ÍBV skoraði sex síðustu mörkin og vann í Gaia
ÍBV skoraði sex síðustu mörk og tryggði sér þar með sigur á portúgalska liðinu Colegio de Gaia, 27:23, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Leikurinn fór fram í Gaia, í nágrenni Porto. Síðari viðureignin...
Fréttir
Neðstu liðin skiptu stigunum á milli sín
Neðstu liðin í Olísdeild kvenna, KA/Þór og Stjarnan, náðu í sín fyrstu stig í kvöld þegar þau skildu jöfn, 24:24, í KA-heimilinu á Akureyri í 4. umferð deildarinnar. Stjarnan var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. KA/Þór...
Evrópukeppni kvenna
Streymi: Colegio de Gaia – ÍBV – fyrri leikur
Viðureign Colegio de Gaia og ÍBV í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik verður streymt á veraldarvefnum. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna og fer hún fram í Gaia í nágrenni Porto. Flautað verður til leiks klukkan 18.30.Eftirfarandi slóð fékk...
A-landslið kvenna
35 kvenna hópur valinn fyrir HM – tveir mánuðir í fyrsta leik
Þjálfarateymi A landslið kvenna hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina á HM 2023 sem fer fram í Noregi, Svíþjóð og Danmörku frá 29. nóvember til 17. desember. Aðeins verður hægt að velja leikmenn til þátttöku í...
Efst á baugi
„Ævintýri sem ég gat ekki annað en hoppað á“
„Þetta er einfaldlega ævintýri sem gat ekki annað en hoppað á. Að fá að upplifa gjörólíka menningu, aðra siði og breyta um leið áhugamáli yfir í atvinnu,“ sagði Ólafur Brim Stefánsson tilvonandi handknattleiksmaður Al Yarmouk í samtali við handbolta.is....
Fréttir
Aron og Dagur áfram á sigurbraut í Hangzhou
Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein unnu í morgun afar mikilvægan sigur á Suður Kóreu í fyrst leik liða þjóðanna í átta liða úrslitum Asíuleikanna í Hangzhou í austurhluta Kína.Eftir afar jafnan leik um skeið í...
2. deild karla
Reyndir leikmenn ganga til liðs við ÍH
Handknattleikslið ÍH hefur boðað þátttöku sína í 2. deild karla á komandi leiktíð. Í tilefni þess hefur félagið rakað að sér leikmönnum síðustu daga enda ekki seinna vænna því fyrsti leikur liðsins verður gegn Stjörnunni U á sunnudaginn í...
Evrópukeppni kvenna
Dagskráin: Sjö viðureignir heima og að heiman
Sex leikir fara fram í þremur deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Fjórðu umferð Olísdeildar karla lýkur með þremur leikjum, m.a. Reykjavíkurslag í Origohöll Vals. Leikjakvöldið hefst með viðureign KA/Þórs og Stjörnunnar í KA-heimilinu klukkan 18. Liðin reka lestina...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Dagur, Harpa, Sigvaldi, Bjarki
Arnór Viðarsson og Dagur Arnarsson léku ekki með ÍBV gegn Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í gær. Arnór er tognaður á nára og Dagur meiddur á ökkla. Því miður hefur handbolti.is ekki upplýsingar um hversu lengi þeir félagar...
Efst á baugi
Þriðji sigurinn hjá Arnari Birki – Döhler fór á kostum
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk þegar nýliðar Amo Handboll unnu sinn þriðja leik í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli, í Alstermo. Amo lagði HK Aranäs, 33:27, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -