Monthly Archives: September, 2023
Efst á baugi
Annað tap ÍBV – FH-ingar voru lengi í gang – úrslit og staðan
Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu öðrum leik sínum í Olísdeildinni á leiktíðinni í kvöld þegar þeir sóttu Gróttumenn heim í hörkuleik í rífandi góðri stemningu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 35:31. Á sama tíma lögðu FH-ingar liðsmenn Selfoss, 37:26, í Kaplakrika eftir...
Fréttir
HK-ingar fengu skell að Varmá – Brynjar Vignir átti stórleik
Aftureldingarmenn tuskuðu nýliða HK til í viðureign liðanna að Varmá í kvöld. Segja má að einstefna hafi verið í leiknum frá upphafi til enda. Aftureldingarmenn léku HK-inga grátt í fyrri hálfleik og voru með 13 marka forskot, 22:9, þegar...
Efst á baugi
Maksim tekur til óspillra málanna á Ásvöllum
Handknattleiksdeild Hauka tilkynnti í kvöld að Maksim Akbachev hafi verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og hefur hann þegar tekið til óspillra málanna.Maksim kemur í stað Vignis Svavarssonar sem látið hefur af störfum vegna anna á öðrum vettvangi. Vignir...
Fréttir
Elliði Snær með fimm í fimm marka sigri
Gummersbach vann annan leik sinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði HC Erlangen á heimavelli, 33:28. Eftir skrykkjótt gengi í fyrstu leikjunum er vonandi að Gummersbach-liðið sé að ná sér á strik....
Efst á baugi
Ólafur Brim hefur samið við félagslið í Kúveit
Ólafur Brim Stefánsson leikmaður Gróttu er á leiðinni til Al Yarmouk í Kúveit. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins, sagði frá þessum fregnum á X í kvöld og hefur samkvæmt heimildum. Blaðamaður handbolti.is, sem staddur er á Seltjarnarnesi vegna leiks...
Olís karla
Grótta – ÍBV, staðan í leiknum?
Grótta og ÍBV mætast í 4. umferð Olísdeildar karla í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi klukkan 19.30.Tveir leikir til viðbótar fara fram í deildinni á sama tíma.Afturelding - HK, staðan.FH - Selfoss, staðan.Handbolti fylgist með leiknum í Hertzhöllinni í textalýsingu hér...
Fréttir
Handkastið: Liggur leið Maksims á Ásvelli?
Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna hlaðvarpsþáttarins Handkastið segist hafa heimildir fyrir því að Haukar hafi Maksim Akbachev undir smásjá í leit sinni að aðstoðarþjálfara fyrir meistaraflokkslið félagsins. Styrmir sagði frá þessu í nýjasta þætti Handkastsins.„Ég hef heyrt það að Maksim...
Efst á baugi
Tel okkur eiga góða möguleika á að fara áfram
„Við erum að renna upp að Keflavíkurflugvelli. Eigum flug klukkan þrjú beint til Porto með áætlunarflugi Play. Við fljúgum síðan beint heim á sunnudaginn. Ferðalagið verður ekki betra,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari bikarmeistara ÍBV þegar handbolti.is sló á þráðinn...
Fréttir
Handkastið: Langaði meira að vera áfram úti
„Það var mikill áhugi hjá mér að fara þangað en eftir að hafa velt málum fyrir mér þá langaði mig meira að vera áfram úti sem atvinnumaður,“ segir Arnar Birkir Hálfdánsson stórskytta og leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Amo í hlaðvarpsþættinum...
Fréttir
Dagskráin: Þrír fyrstu leikir fjórðu umferðar
Fjórða umferð Olísdeild karla hefst í kvöld með þremur viðureignum. Aðrir þrír leikir fara fram annað kvöld og þar með verður endi bundinn á umferðina.Leikir kvöldsins - Olísdeild karlaHertzhöllin: Grótta - ÍBV, kl. 19.30.Varmá: Afturelding - HK, kl. 19.30.Kaplakriki:...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Sylvía Sigríður framlengir dvölina hjá ÍR
Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Hún er uppalin í félaginu og...
- Auglýsing -