- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2023

Guðmundur Þórður hrósaði sigri á útivelli

Reikna má að kátt verði á hjalla hjá liðsmönnum Guðmundar Þórðar Guðmundsson í rútunni heim eftir sigur Fredericia HK á Sønderjyske, 31:27, á útivelli í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikurinn markaði upphaf sjöttu umferðar deildarinnar. Færðist Fredericia...

Donni í liði umferðarinnar og er á meðal markahæstu í Frakklandi

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur farið á kostum í upphafsleikjum PAUC í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Hann var besti maður vallarins og skoraði 11 mörk á síðasta fimmtudag þegar PAUC vann Saran á heimavelli 35:31. Fyrir frammistöðuna...

Fjögur lið með fullt hús stiga eftir þrjár fyrstu umferðir

Fjögur lið hafa unnið allar sínar viðureignir í þremur fyrstu umferðum Meistaradeildar kvenna í handknattleik. Þar á meðal er danska liðið Ikast sem vann Evrópudeildina í vor. Danska liðið gefur ekkert eftir í B-riðli og lagði spútniklið Meistaradeildar á...

ÍBV og Valur leika báða Evrópuleikina úti

Það er nú ljóst að Íslandsmeistarar ÍBV og Valur leika báða leiki sína í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik á útivöllum.Eyjamenn leika báða leiki sína gegn Red Boys Differdange í Lúxemborg; 14. og 15. október. Leikið verður í Center...

Molakaffi: Elliði Snær, Servaas, Bothe, Nenadić, Wiede

Gummersbach vann Stuttgart, 31:29, í Porsche-Arena í Stuttgart í gærkvöld í viðureign liðanna í sjöttu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach sem lyftist upp í 12. sæti deildarinnar með...

Grill66 kvenna: FH vann síðasta leik umferðarinnar

Fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik lauk í kvöld með viðureign FH og ungmennaliðs Vals í Kaplakrika. FH hafði betur, 25:22, eftir að hafa verið marki yfir eftir kaflaskiptan fyrri hálfleik, 14:13.FH byrjaði leikinn af krafti og komst...

Afturelding hélt í við ÍBV í nærri 50 mínútur

ÍBV lagði Aftureldingu, 32:24, í fyrsta leik fjórðu umferðar Olísdeildar kvenna í handknatttleik í Vestmannaeyjum í kvöld eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.Með sigrinum komst ÍBV upp að hlið Vals í efsta sæti deildarinnar....

Anton Gylfi og Jónas dæma á EM í Þýskalandi

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða á meðal 18 dómarapara sem dæma á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi frá 10. til 28. janúar 2024. Handknattleikssamband Evrópu birti í dag nöfn paranna sem dæma leiki...

Brasilískar systur bætast í hópinn hjá KA/Þór

Handknattleiksdeild KA/Þórs hefur gengið frá samningum við brasilískar systur, Nathália Fraga og Isabelle Fraga um að leika með liðinu í vetur.Vonir standa til að Nathália Fraga geti spilað gegn Stjörnunni en verið er að klára síðustu pappírana tengt atvinnuleyfinu...

Kvennakastið – annar þáttur

2. þáttur af Kvennakastinu, hlaðvarpsþætti þar sem kastljósinu er beint að handknattleik kvenna, er kominn í loftið. Meðal efnis:🔥 Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals í viðtali.🔥 Valur með alvöru frammistöðu gegn stórliði frá Rúmeníu.🔥 Toppslagir á sitthvorum enda töflunnar í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndasyrpa: Viktor Gísli fór á kostum í Höllinni

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður var frábær í marki íslenska landsliðsins í gær í 12 marka sigri á Georgíu í...
- Auglýsing -