Handknattleiksdeild Vals hefur samþykkt að lána Alexander Petersson til liðsins Al Arabi sports club í Katar til að taka þátt með þeim í meistarakeppni Asíu sem fram fer í næsta mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu Vals í kvöld.
Þjálfari...
Valur komst á ný upp að hlið Hauka í efsta sæti Olísdeildar kvenna með sex marka sigri, 29:23, á Aftureldingu í síðasta leik sjöundu umferðar. Leikið var að Varmá. Valur var með tveggja marka forskot, 13:11, eftir fyrri hálfleik....
Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg er á góðum batavegi eftir að hafa farið í aðgerð á öxl í sumar, nokkrum vikum eftir að hann fór úr axlarlið í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Barcelona....
Annað árið í röð var endir bundinn á sigurgöngu þýska meistaraliðsins Bietigheim í Meistaradeild kvenna í handknattleik með heimsókn til Óðinsvéa. Eftir fimm sigurleiki í upphafi keppninnar steinlá Bietigheim fyrir Odense Håndbold með 13 marka mun eftir að allar...
FH, ÍBV og Valur leika heima og að heiman í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í lok nóvember og í byrjun desember. FH og ÍBV hafa þegar gengið frá sínum leikjum við mótherjana en Valsmenn hnýta síðustu lausu endana...
Nöfn sextán liða verða í skálunum þegar dregið verður í aðra umferð Poweradebikarsins í handknattleik karla í hádeginu á morgun í Minigarðinum Skútuvogi. Tólf lið sátu yfir í fyrstu umferð sem leikin var í gær með fjórum leikjum.
Fjögur...
„Ég er merkilega rólegur yfir þessu öllum saman, kannski of rólegur,“ sagði Snorri Stienn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla léttur á brún og brá í samtali við handbolta.is áður en fyrsta æfinga landsliðsins undir hans stjórn hófst í Víkinni...
Einn leikur er á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Afturelding og Valur mætast í síðasta leik sjöundu umferðar Olísdeildar kvenna. Leikurinn fer fram að Varmá og hefst klukkan 19.30.
Með sigri kemst Valur á ný upp að hlið Hauka...
GWD Minden tapaði á heimavelli fyrir Dessau-Roßlauer HV 06, 41:39, í gær en liðin leika í 2. deild þýska handknattleiksins. Sveinn Jóhannsson skoraði sex mörk fyrir Minden og var í tvígang vikið af leikvelli. Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði eitt...
Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar Magdeburg vann Bergischer HC, 40:28, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Með sigrinum endurheimti Magdeburg annað sæti deildarinnar með 19 stig eftir 11...