Monthly Archives: October, 2023

Íslendinganýlendan í Karlskrona fagnaði

Með frábærum leik í síðari hálfleik tókst Íslendingaliðinu og nýliðum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, Karlskrona HK, að vinna óvæntan og sætan sigur á öðru af tveimur efstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar, Hammarby, 28:26, á heimavelli í kvöld.Þetta var annar sigur...

Handkastið: Vel gert Víkingur!

„Meðan við gagnrýnum Selfossliðið þá verðum við að hrósa Víkingum. Ef þú hefðir sagt mér fyrir Íslandsmótið að Víkingur yrði kominn með fjögur stig eftir fimm leiki þá hefði ég sent þig í lyfjapróf,“ segir Teddi Ponsa í nýjasta...

Grill 66karla: Elvar Þór skoraði 11 mörk – Fjölnir tyllti sér á toppinn

Elvar Þór Ólafsson átti stórleik þegar Fjölnir vann Hörð, 35:30, í þriðju umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld. Elvar Þór skorað 11 mörk og reyndist Ísfirðingum mjög erfiður. Fjölnismenn voru marki yfir í hálfleik 17:16....

Handkastið: Sjálfstraustið hlýtur að vera niðri í kjallara

„Það er allt að fara úrskeiðis hjá þeim og ég hef miklar áhyggjur af þessu unga liði. Margir þeirra eru óharðnaðir. Þeir tapa og tapa. Sjálfstraustið hlýtur að vera niðri í kjallara. Það getur verið erfitt að rífa sig...

Valinn æfingahópur 15 ára stúlkna

Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir hafa valið æfingahóp 15 ára stúlkna til æfinga í handknattleik á höfuðborgarsvæðinu 11. til 16. október.Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita...

ÍH-ingar kunna vel við sig í Krikanum

Eftir tap fyrir ungmennaliði Stjörnunnar í fyrstu umferð Grill 66-deildar karla um síðustu helgi sneru leikmenn ÍH við blaðinu í gærkvöld. Þeir lögðu Víðismenn úr Garði, 35:28, í Kaplakrika í annarri umferð deildarinnar. Hafnarfjarðarliðið var einnig sjö mörkum yfir...

Kvennakastið: Nei eða já?

Ekki slegið slöku við í kvennakastinu, hlaðvarpsþætti þar sem sjónum er beint að handknattleik kvenna hér á landi. Fimmtu umferð Olísdeildar lauk í gærkvöld með þremur leikjum og framundan eru landsleikir. Nýr þáttur fór í loftið í morgun, þáttur...

Handkastið: Boðið í afmæli og afmælisbarnið mætir rétt í byrjun

„Þetta er svolítið eins og bjóða í afmælisveislu. Það er búið að bjóða fullt af fólki og mega stemning. Afmælisbarnið mætir rétt í byrjun en er síðan ekkert með í partíinu,“ sagði Teddi Ponsa í nýjasta þætti Handkastsins um...

Dagskráin: Toppslagur og handboltaveisla

Eftir flóð leikja í Olísdeildum karla og kvenna í gærkvöld beinast kastljósin að Grill 66-deild kvenna og karla í kvöld. Mikil eftirvænting ríkir fyrir viðureign Gróttu og Selfoss í Grill 66-deild kvenna sem fram fer í Hertzhöllinni og hefst...

Molakaffi: Anton, Jónas, Ekberg, Wiklund sýpur seyðið

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa verið settir dómarar á viðureign Telekom Veszprém og FC Porto í 4. umferð í B-riðli í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Veszprém miðvikudaginn 11. október.  Þetta verður annar...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

KA hefur samið við georgískan landsliðsmann

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -