- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2023

„Ég er hálf orðlaus yfir þessum árangri“

„Ég er alsæll og mjög stoltur yfir að hafa komið japanska landsliðinu á Ólympíuleikana. Til þess var leikurinn gerður,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Japan í handknattleik karla við handbolta.is en hann stýrði í gær Japan til sigurs í Asíuhluta...

Molakaffi: Bjarki, Dagur, Hafþór, Hannes, Berta, Karlskronaliðar, Tumi, Sveinbjörn, Harpa

Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk úr sjö skotum þegar Telekom Veszprém vann stórsigur á Budakalász, 47:28, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már lék bara annan hálfleikinn. Telekom Veszprém er efst með 18 stig að...

Elvar Örn lét til sín taka í sjö marka sigri

Elvar Örn Jónsson var aðsópsmikill hjá MT Melsungen í kvöld þegar liðið vann Rhein-Neckar Löwen, 30:23, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Með sigrinum færðist Melsungen upp í annað sæti deildarinnar, a.m.k. að sinni en liðið er...

Góður dagur hjá landsliðskonunum

Lífið lék við íslensku landsliðskonurnar Díönu Dögg Magnúsdóttur og Söndru Erlingsdóttur og lið þeirra í leikjum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Sandra og samherjar í TuS Metzingen unnu Buxtehuder, 29:23, á heimavelli og smelltu sér í 6....

Áttum bara alls ekki góðan leik

„Við áttum bara alls ekki góðan leik,“ sagði Karen Tinna Demian leikmaður ÍR við handbolta.is í kvöld eftir að ÍR tapaði með níu marka mun fyrir efsta liði Olísdeildar kvenna, Haukum, 34:25, á Ásvöllum í sjöundu umferð.ÍR-ingar lentu snemma...

Gríðarleg vonbrigði fyrir okkur

„Auðvitað eru það gríðarleg vonbrigði fyrir okkur að vinna ekki þennan leik eins og stefnt var að,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram eftir eins marks tap á heimavelli fyrir KA/Þór, 21:22, í sjöundu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í...

Við börðumst eins og ljón fyrir stigunum

„Tæpt var það en ég er ógeðslega ánægð með úrslitin. Handboltinn var kannski ekki sá fallegasti en við börðumst eins og ljón allan tímann. Stundum þarf ekki að leika fallegasta handboltann til þess að fá stigin. Þau skipta mestu...

Dagur fer með japanska landsliðið á ÓL í París

Dagur Sigurðsson stýrði japanska landsliðinu í dag til sigurs í undankeppni Ólympíuleikanna í handknattleik, Asíuhlutanum. Japan vann Barein, sem Aron Kristjánsson þjálfar, í úrslitaleik í Doha í Katar, 32:29. Japanska landsliðið tryggði sér þar með farseðilinn á Ólympíuleikana sem...

Myndskeið: Annar sigur KA/Þórs, Stjarnan af botninum og öruggt hjá Haukum

KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Fram í Olísdeild kvenna í dag þegar liðin mættust í Úlfarsárdal, 22:21. Þetta var annar sigur KA/Þórsliðsins í röð í deildinni og hefur þar með tekið sér stöðu í sjötta sæti deildarinnar...

Grill 66kvenna: Fimmti öruggi sigur Selfoss

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, Selfoss, lagði HK með 11 marka mun í Kórnum í dag í 5. umferð deildarinnar, 32:21. Selfoss liðið var með forskot í leiknum frá upphafi til enda. Staðan að loknum fyrri hálfleik...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi

Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...
- Auglýsing -