Monthly Archives: October, 2023
Fréttir
Leikjavakt: Þrjár viðureignir í 7. umferð
Þrír leikir fara fram í 7. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag.16.00: Haukar - ÍR16.00: Fram - KA/Þór16.30: Stjarnan - ÍBVHandbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.
Efst á baugi
Verðum bara betri eftir því sem á tímabilið líður
„Mér fannst við alls ekki sýna það í fyrri hálfleik að við værum að leika við Íslandsmeistarana. Ég minnti því strákana á það í hálfleik að það væri ekki margir mánuðir síðan að þeir hefðu slegið okkur út, 3:0....
Fréttir
Dagskráin: Meðal annars sækja nýliðarnir heim toppliðið
Sjöunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í dag með þremur viðureignum. Umferðinni lýkur á mánudaginn.Topplið Hauka fær nýliða ÍR í heimsókn á Ásvelli klukkan 16. Nýliðarnir hafa leikið afar vel og komið mörgum á óvart. Verður fróðlegt að sjá hvernig...
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar, Ágúst, Arnór, Guðmundur, Einar, Viktor, Donni, Grétar
Elvar Ásgeirsson náði ekki að skora en átti fjórar stoðsendingar þegar lið hans Ribe-Esbjerg lagði TTH Holstebro, 32:29, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Ágúst Elí Björgvinsson fékk ekki langan tíma til að spreyta sig í...
Fréttir
Elliði Snær og félagar voru fyrstir til að taka stig af toppliðinu
Með frábærum endaspretti þá varð Gummersbach fyrst liða til þess að taka stig af Füchse Berlin í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Liðin skildu jöfn á heimavelli Gummersbach, 30:30. Svíinn Jerry Tollbring jafnaði metin fyrir Berlínarliðið þegar...
Efst á baugi
Katrín Anna skoraði 11 mörk í fjórða sigri Gróttu
Grótta vann öruggan sigur á neðsta liði Grill 66-deildar kvenna, Berserkjum, 36:20, í upphafsleik 5. umferðar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Unglingalandsliðskonan Katrín Anna Ásmundsdóttir átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir Gróttu sem færðist upp að hlið...
Efst á baugi
„Ég er sársvekktur“
„Ég er sársvekktur með úrslitin því ég var sáttur við spilamennsku minna manna lengi vel í þessum leik. Færanýtingin fór með leikinn hjá okkur, ekki síst í fyrri hálfleik. Eftir fyrri hálfleik áttum við að vera með gott forskot...
Efst á baugi
Stjarnan krækti í tvö mikilvæg stig á Selfossi
Stjarnan tryggði sér tvö afar mikilvæg stig í kvöld með sigri á liði Selfoss í Sethöllinni á Selfossi í lokaleik 8. umferðar Olísdeildar karla, 30:26. Stjarnan var yfir frá upphafi til enda og hafði m.a. fimm marka forystu að...
Efst á baugi
Frábær vörn lagði grunninn að sigrinum
„Við lékum litla sem enga vörn í fyrri hálfleik en það var allt annað upp á teningnum í síðari hálfleik. Þá var vörnin frábær og hún lagði grunn að þessum sigri okkar,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali...
Efst á baugi
FH tók ÍBV í kennslustund í síðari hálfleik
FH-ingar tóku Íslandsmeistara ÍBV í kennslustund í síðari hálfleik í Kaplakrika í kvöld og unnu öruggan sigur, 35:27, eftir jafna stöðu í hálfleik, 14:14. FH er þar með einu stigi á eftir Val í öðru sæti deildarinnar með 13...
Nýjustu fréttir
Mest lesið 2 ”24: Ítrekunaráhrif, bylmingsskot, Færeyingar, tennur, töfralausn
Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast hafa verið lesnar á handbolti.is á árinu...