Monthly Archives: October, 2023
Fréttir
Ekkert gefið eftir – sjötta umferð Meistaradeildar
Sjötta umferð Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina. Leikmenn þýska meistaraliðsins Bietigheim stefnir að því að lengja sigurgöngu sína þegar þeir fá danska liðið Odense heim í leik umferðarinnar. Leikmenn Bietigheim eiga reyndar ekki góðar minningar frá síðustu heimsókn...
Fréttir
Dregið var í 16-liða úrslitum yngri flokka
Dregið var í dag í 16-liða úrslit Poweradebikars yngri flokka í handknattleik. Leikir 16-liða úrslita þurfa að fara fram fyrir 15. desember.Niðurstaðan af drættinum var eftirfarandi:4. flokkur kvenna:Haukar – Stjarnan 2Fjölnir/Fylkir – FramAfturelding – GróttaÍBV – HK 2Selfoss –...
Fréttir
Grunaði að menn myndu leika góða vörn
„Mig grunaði að menn myndu leika góða vörn í kvöld vegna þess að okkur tókst ekki að kalla fram það besta í Eyjum á sunnudaginn þótt sóknarleikurinn hafi verið góður. Nú náðum saman frábærri vörn og Bjöggi varði allt...
Efst á baugi
Langur sjúkralisti hjá HK – Júlíus úr leik fram í febrúar
Meiðsli herja á herbúðir nýliða HK í Olísdeild karla. Ekki færri en fimm leikmenn eru frá keppni þessa dagana. Nokkrir þeirra mæta ekki til leiks fyrr en á nýju ári eftir því sem næst verður komist. HK er í...
Efst á baugi
Afturelding leikur báða leikina í Slóvakíu
Forráðamenn Aftureldingar hafa ákveðið að selja heimaleikjarétt sinn gegn Tatran Presov í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Báðar viðureignir liðanna fara þar með fram í Presov í Slóvakíu undir lok næsta mánaðar.Mikill kostnaður við þátttökuna knýr menn til...
Fréttir
Skulduðum alvöru frammistöðu eftir tap í Eyjum
„Ég er mjög sáttur við leikinn, ekki síst hversu ákveðnir við vorum frá byrjun. Eftir tapið í Eyjum á sunnudaginn þá skulduðum við alvöru frammistöðu. Henni náðum við í kvöld,“ sagði Ísak Gústafsson markahæsti leikmaður Vals í samtali við...
Fréttir
Þegar allt smellur saman erum við eins og góð maskína
„Þessi leikur þróaðist bara í þessa átt eftir að það var stál í stál í upphafi. Okkur tókst að nýta tækifærið og ganga á lagið þegar tækifæri gafst. Fyrst og fremst fannst mér það bera vott um góðan karakter...
Fréttir
Dagskráin: Barist á toppi og á botni
Áttundu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Að leikjunum loknum verður gert hlé á keppni í Olísdeild karla fram til 9. nóvember vegna æfinga og leikja landsliða í næstu viku og fram á aðra helgi.Báðar viðureignir...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Ihor, Magnús, Gauti, Ortega, Isaksen, Madsen, Hüttenberg bjargað
Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu Telekom Veszprém urðu í gær fyrstir til þess að vinna Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 41:36. Leikurinn fór fram á heimavelli í Barcelona sem gerir sigurinn enn athyglisverðari. Bjarki...
Efst á baugi
Gæðamunurinn kom í ljós í síðari hálfleik
„Fyrri hálfleikur var slakur af okkur hálfu. Við vorum bara ekki klárir í slaginn en bættum það upp með betri leik í síðari hálfleik,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar við handbolta.is eftir sigur liðsins á Gróttu, 30:25, á heimavelli...
Nýjustu fréttir
Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum
Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...