Monthly Archives: November, 2023
Efst á baugi
Tvær landsliðskonur á meðal 20 markahæstu
Landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir eru á meðal 20 markahæstu í þýsku 1. deildinni í handknattleik að loknum átta umferðum. Hlé hefur verið gert á keppni í deildinni vegna heimsmeistaramótsins sem hefst undir lok mánaðarins og þráðurinn...
Fréttir
Györ er ennþá ósigrað – Næstu leikir á nýju ári
Áttunda umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardaginn og á sunnudaginn. Að leikjunum loknum var gert hlé á keppni til 6. og 7. janúar.Úrslit helgarinnar og staðanA-riðill:DVSC Schaeffler - CSM Búkarest 23:30 (9:15).Odense Håndbold - Sävehof 40:22...
A-landslið kvenna
Ríflega 100 manna hópur fylgir landsliðinu á HM – Sérsveitin stendur vaktina
Ríflega 100 manns pöntuðu miða í gegnum á HSÍ á leiki íslenska landsliðsins í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem hefst 29. nóvember í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð. Frestur til þess að panta miða hjá HSÍ rann út...
Efst á baugi
Dagskráin: Toppslagur í Höllinni á Akureyri
Stórleikur fer fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar Þór og Fjölnir mætast í 7. umferð deildarinnar klukkan 18.30. Liðin eru í öðru og þriðja sæti í deildinni með níu stig hvort...
Efst á baugi
Molakaffi: Ólafur, Sveinbjörn, Dagur, Ásgeir, Róbert, Elías, Dana, Donni
Ekki gekk rófan í fyrsta leik EHV Aue undir stjórn Ólafs Stefánssonar þegar liðið mætti TuS Vinnhorst á heimavelli í gær í viðureign tveggja neðstu liða 2. deildar þýska handboltans í karlaflokki. Vinnhorst vann með fimm marka mun, 28:23,...
2. deild karla
Ungmenni Selfoss og Stjörnunnar gerðu það gott
Ungmennalið Selfoss komst í dag í efsta sæti 2. deildar karla í handknattleik í framhaldi af öruggum sigri á Hvíta riddaranum, 42:32, í mikilli markasúpu sem boðið var upp á í Sethöllinni á Selfossi. Um var að ræða sannkallaðan...
Efst á baugi
Ójafn leikur í Víkinni
Eins og mátti búast við þá var viðureign efsta og neðsta liðs Grill 66-deildar kvenna í handknattleik harla ójöfn þegar Berserkir og Selfoss mættust í Víkinni í dag. Lokatölur, 43:16, eftir að 11 mörkum munaði að loknum fyrri hálfleik,...
Efst á baugi
Magdeburg tyllti sér á toppinn á heimavelli
Stórlið SC Magdeburg settist í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla í framhaldi af öruggum sigri á Eisenach, 38:31, á heimavelli í dag. Á sama tíma tapaði Füchse Berlin í heimsókn til THW Kiel og hefur þar...
Fréttir
Lögðu Val og Dortmund á leiðinni í Evrópudeildina
Rúmenska liðið H.C. Dunarea Braila, sem lagði Val í fyrri umferð undankeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik, vann þýska liðið Borussia Dortmund öðru sinni í dag í síðari umferð undankeppninnar, 27:22, í Braila í Rúmeníu. Dunarea Braila vann einnig fyrri...
Fréttir
Kusners sá til þess að stigin fóru til Ísafjarðar
Lettinn Endijs Kusners tryggði Herði sigur og tvö stig í KA-heimilinu í dag þegar Hörður sótti ungmennalið KA heim í Grill 66-deild karla í handknattleik. Kusners skoraði sigurmarkið þremur sekúndum fyrir leikslok, 28:27. Magnús Dagur Jónatansson hafði jafnaði metin...
Nýjustu fréttir
„Kem til baka sem betri leikmaður“
Norska handknattleiksliðið ØIF Arendal staðfesti síðdegis að Akureyringurinn Dagur Gautason hafi snúið til baka til félagsins eftir nokkrurra mánaða...
- Auglýsing -