Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk í stórsigri Benfica á Marítimo Madeira Andebol Sad, 44:28, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Þetta var upphafsleikur 11. umferðar. Benfica er í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig að loknum...
„Þetta var hrikalega erfiður leikur eins við mátti búast þegar komið er í KA-heimilið,“ sagði Stefán Árnarson aðstoðarþjálfari Aftureldingar í samtali við samfélagsmiðla KA í kvöld eftir að Aftureldingarmenn lögðu KA, 29:25, í níundu umferð Olísdeildar karla. Stefán þekkir...
„Svekkjandi að tapa leiknum því við lögðum okkur alla fram. Við vorum undir í 50 mínútur en tókst jafna. Vonbrigði að ná ekki að nýta það betur því það var tækifæri fyrir okkur að fara fram úr og vinna,“...
Afturelding og FH unnu fyrstu tvo leikina í níundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar flautað til leiks á ný í deildinni eftir nærri tveggja vikna hlé vegna landsliðsæfinga og leikja. Afturelding lagði KA í KA-heimilinu, 29:25,...
„Ég er fyrst og fremst vonsvikinn yfir að hafa ekki unnið leikinn eins og ætlan okkar var. Strákarnir voru vel stemmdir ekkert annað sem kom til greina hjá okkur en sigur. Því miður varð sú ekki raunin. FH-ingar voru...
„Ég vil hrósa mínum mönnum fyrir að halda einbeitingu og slaka aldrei, halda alltaf áfram að sækja sigurinn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í kvöld eftir þriggja marka sigur á Haukum, 32:29, í frábærum Hafnarfjarðarslag...
Eftir þrjá tapleiki í röð, tvo í deildinni og einn í bikarkeppninni, þá sneru Framarar við blaðinu í kvöld þegar þeir lögðu ÍR, 31:24, í níundu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli í Breiðholti. Eftir jafnan fyrri hálfleik...
Guðmundur Þórður Guðmundsson fagnaði sigri í kvöld með sínum liðsmönnum í Fredericia HK þegar þeir lögðu lærisveina Arnórs Atlasonar í TTH Holstebro, 27:24, þegar 12. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar hófst. Leikið var í thansen ARENA í Fredericia.
Einar Þorsteinn Ólafsson lék...
Heiðmar Felixson og liðsmenn Hannover-Burgdorf voru fimmta liðið til þess að leggja meistara THW Kiel í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik á keppnistímabilinu, 36:33, á heimavelli. Heiðmar er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf þriðja keppnistímabilið í röð. Með sigrinum komst...
Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson kveður þýska liðið Flensburg-Handewitt næst vor þegar samningur hans við félagið rennur sitt skeið. Flensburg sagði frá þessu í dag. Teitur Örn gekk til liðs við Flensburg haustið 2021 og lék talsvert stórt hlutverk hjá...