Monthly Archives: December, 2023
Efst á baugi
Skulduðum okkur betri frammistöðu eftir leikinn við FH
„Varnarleikurinn var frábær hjá okkur. Það hafði sitt að segja að Róbert Aron Hostert og Aron Dagur Pálsson bættust í hópinn hjá okkur frá síðasta leik. Munar svo sannarlega um minna. Mér fannst við skulda okkur betri frammistöðu eftir...
Fréttir
Valur tryggði sér annað sætið – dauft var yfir Aftureldingarmönnum
Valur komst á ný upp í annað sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Aftureldingu, 33:28, að Varmá í síðasta leik ársins í deildinni. Valsmenn eru stigi fyrir ofan ÍBV þegar öll lið deildarinnar hafa...
A-landslið karla
Forkeppni ÓL er fyrsta markmiðið – þarf framúrskarandi árangur
„Markmið okkar er fyrst og fremst að tryggja okkur sæti í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í mars. Það er alveg ljóst að til þess að það markmið náist verðum við að ná framúrskarandi árangri,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson...
A-landslið karla
Snorri Steinn hefur valið 20 til æfinga – 18 fara á EM
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið æfinga- og keppnishóp fyrir Evrópumótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í næst mánuði. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður 12. janúar. EM hefst 10. janúar í Düsseldorf með...
Fréttir
Dagskráin: Síðasti leikur ársins að Varmá
Síðasti leikur ársins á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik karla fer fram í kvöld að Varmá í Mosfellsbæ. Þá mætast Afturelding og Valur klukkan 19.30. Leikurinn var skilinn eftir þegar aðrir leikir 11. umferðar Olísdeildar karla fóru fram. Var...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Haukur, Dana, Lunde, Örn, Óðinn, Mahé
Arnór Atlason fagnaði sigri með liðsmönnum sínum í TTH Holstebro í gær þegar þeir lögðu neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar Lemvig, 39:28, á heimavelli í átjándu umferð deildarinnar og þeirri síðustu á árinu. Holstebro er í 10. sæti af 14...
Efst á baugi
Orri Freyr vann sinn fyrsta bikar með Sporting
Orri Freyr Þorkelsson fagnaði sínum fyrsta titli með portúgalska liðinu Sporting frá Lissabon í kvöld þegar liðið lagði Stiven Tobar Valencia og samherja í Benfica, 38:34, í úrslitaleik í meistarakeppninni en í henni tóku þátt fjögur efstu lið deildarkeppninnar...
Efst á baugi
Reistad sú besta á HM
Norska handknattleikskonan Henny Reistad var valin sú besta á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem lauk í Danmörku í kvöld með sigri Frakka á Noregi í úrslitaleik, 31:28.Reistad lék afar vel á mótinu, ekki síst í undanúrslitaleiknum gegn Dönum á...
Efst á baugi
Frakkar eru verðskuldaðir heimsmeistarar 2023
Frakkar eru heimsmeistarar kvenna í handknattleik eftir sigur á heimsmeisturum Noregs frá 2021, 31:28, í úrslitaleik í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku í kvöld. Þetta er í þriðja sinn sem Frakkar verða heimsmeistarar í kvennaflokki í handbolta...
Fréttir
HM kvenna ´23 – Úrslit og sætaskipan liðanna
Heimsmeistaramóti kvenna, því 26., lauk í Herning í Danmörku í kvöld með sigri Frakka á Noregi í úrslitaleik, 31:28. Danir hrepptu þriðja sætið og Svíar það fjórða.Alls tóku landslið 32 þjóða þátt í mótinu sem hófst 29. nóvember...
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...