Monthly Archives: December, 2023

Náðum að leika á okkar forsendum

„Þetta var góður leikur hjá okkur og skemmtilegur. Okkur tókst að standast öll áhlaup. Þetta var vel gert hjá okkur,“ sagði Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH og aðstoðarþjálfari í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Val í uppgjöri toppliða Olísdeildar...

Tókst aldrei almennilega að stríða þeim

„Okkur tókst aldrei almennilega að stríða þeim í kvöld. Svona er þetta,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir fjögurra marka tap fyrir FH í uppgjöri toppliðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika, 32:28.„Við...

FH treysti stöðu sína á toppnum – úrslit kvöldsins, markaskor og staðan

FH-ingar treystu stöðu sína í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja Val, 32:28, í 13. og síðustu umferð deildarinnar fyrir jólaleyfi og EM-hlé. Með sigrinum sem var sannfærandi hjá Hafnarfjarðarliðinu hefur það fimm...

Bjarki Már með ungversku meisturunum fram til 2026

Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém. Félagið segir frá þessu í dag. Samningurinn er gildir til ársins 2026 og tekur við af núverandi samningi sem tók gildi...

Gísli Þorgeir er byrjaður að láta að sér kveða – Íslendingar öflugir í bikarnum

Eftir að hafa setið á bekknum í tveimur leikjum í röð eftir að hafa jafnað sig af slæmum axlarmeiðslum kom Gísli Þorgeir Kristjánsson í fyrsta sinn almennilega við sögu í leik með SC Magdeburg í gærkvöld þegar liðið vann...

Sunna fæddist sama dag og landslið Íslands vann síðast bikar

Glöggur lesandi hafði samband og benti handbolta.is á skemmtilega tengingu á milli sigurs karlalandsliðsins í B-heimsmeistarakeppninni árið og 1989 og sigurs kvennalandsliðsins í forsetabikarkeppni heimsmeistaramótsins í gær. Þótt það væri eitt og sér áhugavert að um væri að ræða...

Mjög stoltur af stelpunum hvernig þær kláruðu þetta

„Það var frábært að þetta hafðist hjá okkur. Leikurinn í kvöld var sá tíundi á tuttugu dögum og ekkert óeðlilegt þótt komin væri þreyta í mannskapinn. Fyrir vikið var leikurinn erfiður en ég er mjög stoltur af stelpunum hvernig...

Dagskráin: Tvö efstu liðin gera upp reikningana

Þrettánda og síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Aðalleikur umferðarinnar er vafalaust rimma tveggja efstu liða deildarinnar, FH og Vals, í Kaplakrika. FH hefur þriggja stiga forskot í efsta sæti deildarinnar. Valur...

Sandra trónir á toppnum

Sandra Erlingsdóttir trónir á toppnum yfir þá leikmenn kvennalandsliðs Íslands sem hafa skorað mörk á lokamótum HM. Sandra, sem skoraði 4 mörk gegn Kongó (30:28), hefur skorað 34 mörk, en næst henni er Þórey Rósa Stefánsdóttir með 31 mark....

Molakaffi: Andrea, Díana, Lilja, Þorgils, Arnar, Arnór, Óðinn, Grétar, Haukur

Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir náðu þeim áfanga í gær að klæðast landsliðspeysunni í 50. skipti í sigurleiknum á Kongó um forsetabikarinn góða á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Til viðbótar lék Lilja Ágústsdóttir sinn 20. A-landsleik í gærkvöld. Þorgils Jón...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Ihor fær íslenskan ríkisborgararétt

Ihor Kopyshynskyi handknattleiksmaður Aftureldingar var einn 50 einstaklinga sem Alþingi veitti íslenskan ríkisborgararétt á síðasta starfsdegi sínum í dag...
- Auglýsing -