- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2023

Tryggvi og félagar náðu aðeins í annað stigið í Lundi

Tryggvi Þórisson og félagar í Sävehof sitja áfram í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 16. og síðustu umferð ársins í deildinni sem fram fór síðdegis og í kvöld. Leikmenn máttu gera sér jafntefli að góðu í heimsókn til Lugi...

Silfur annað árið í röð – Þjóðverjar voru of sterkir

Annað árið í röð kemur íslenska landsliðið heim með silfurverðlaun frá Sparkassen Cup handknattleiksmótinu í Merzig í Þýskalandi. U18 ára landslið Íslands tapaði fyrir þýska landsliðinu, 34:26, í úrslitaleik í kvöld. Þjóðverjar voru fjórum mörkum yfir að loknum fyrri...

Alfreð vill halda áfram með þýska landsliðið

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla segir að hann geti vel hugsað sér að þjálfa þýska landsliðið í nokkur ár til viðbótar. Hann segir í samtali við Kieler Nachrichten í dag að viðræður um nýjan samning til ársins...

Íslensku piltarnir leika til úrslita í kvöld – unnu Slóvena eftir vítakeppni

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri leikur í kvöld til úrslita á Sparkassen Cup mótinu í Merzig í Þýskaland. Íslensku piltarnir unnu Slóvena eftir háspennuleik og vítakeppni í dag, 33:32, eftir að hafa verið...

Mest lesið 3 ”23: Kótilettukvöld, skipti, útsendingar, kominn heim, ekki við bjargandi

Þriðji hluti af fimm á upprifjun á þeim fréttum sem lesendur handbolti.is lásu oftar á árinu 2023 en aldrei hafa fleiri heimsótt vefinn en á þessu ári. Sama hvort litið er til heimsókna eða flettinga.Sumar fréttir eða frásagnir...

Molakaffi: Matthildur, Ólafur, Dagur, Elvar, Ágúst

Matthildur Lilja Jónsdóttir og Ólafur Rafn Gíslason eru handknattleiksfólk ÍR. Þau voru heiðruðu í hófi félagsins í gær. Matthildur Lilja lék stórt hlutverk í ÍR-liðinu þegar það vann sér sæti í Olísdeildinni í vor auk þess að standa sig...

Þórey Rósa er íþróttamaður Fram 2023

Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik var í dag valin íþróttamaður Fram fyrir árið 2023.Þórey Rósa er og hefur verið hluti af meistaraflokki Fram í handbolta í nokkur ár eftir að hún flutti heim 2017 eftir átta ár með...

Belgum var ekki hlíft – 19 marka sigur

Eftir tap fyrir Þjóðverjum í fyrri viðureign dagsins á Sparkassen Cup í Merzig í dag þá mættu piltarnir í U18 ára landsliðinu eins og grenjandi ljón til leiks gegn Belgum í kvöld. Við því áttu Belgar ekkert svar og...

Heppinn að geta valið milli tveggja góðra kosta

„Þetta er frábært félag með mikla hefð og sögu, frábæra stuðningsmenn er um leið annað af tveimur öflugustu liðum Ungverjalands. Helst hefur vantað upp á betri árangur í Meistaradeildinni á síðustu árum. Fyrst og fremst lít ég á þetta...

Átta marka tap fyrir Þjóðverjum í Merzig

U18 ára landslið karla í handknattleik tapaði með átta marka mun fyrir Þýskalandi í dag, 26:18, í fyrri viðureign sinni á öðrum keppnisdegi Sparkassen Cup mótinu í Merzig í Þýskalandi.Í kvöld mætir íslensku strákarnir belgíska landsliðinu í þriðja og...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -