Monthly Archives: December, 2023
Efst á baugi
Tveir öflugir líklega ekki með Aftureldingu í tveimur næstu leikjum
Tveir sterkir leikmenn Aftureldingar, Birgir Steinn Jónsson og Birkir Benediktsson, hafa ekki leikið með Aftureldingu að undanförnu. Að sögn Gunnars Magnússonar þjálfara Aftureldingar er ósennilegt að þeir verði með liðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins sem eftir eru fram...
Fréttir
Íslandsmeistari hjá Val er í EM-hópi Ungverja
Hinn þrautreyndi ungverski markvörður, Roland Mikler, gaf ekki kost á sér í landsliðið sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla í næsta mánuði. Ungverjar verða með íslenska landsliðinu í riðli á mótinu.Fjórir markverðir eru í 25 manna...
A-landslið kvenna
Chile eða Kongó verður andstæðingur Íslands
Þegar landslið Íslands og Kína mætast í uppgjöri um efsta sæti í riðli eitt í keppninni um forsetabikarinn síðdegis á morgun mun liggja fyrir hvort það mætir landsliði Chile eða Kongó í úrslitaleik um forsetabikarinn á miðvikudaginn.Chile og...
Efst á baugi
Slæmt fyrir son minn en gott skref fyrir Ýmir Örn
„Skiptin verða slæm fyrir son minn en væntanlega til bóta fyrir Ými Örn því líklegt er að hann fái að spila meira í sókninni hjá Göppingen en hann hefur fengið hjá Löwen. Ég veit að hann vill það, meðal...
Fréttir
Erum að taka skref fram á við
„Þetta var bara góður baráttusigur og menn svöruðu fyrir slakan leik á móti Gróttu. Vörnin góð nær allan leikinn og Vilius góður fyrir aftan,“ sagði Þórir Ólafsson þjálfari Selfoss við handbolta.is þá hann var á leiðinni suður eftir að...
Fréttir
Dagskráin: Toppbaráttan í Grillinu og 2. deild
Tveir leikir fara fram í dag sem snerta æsispennandi toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. ÍR laumaði sér í upp í annað sæti deildarinnar í gær og í dag bæði Fjölnismenn og Þórsara skákað ÍR-ingum gangi liðum allt í...
Fréttir
Molakaffi: Orri, Stiven, Bjarki, Haukur, Ýmir, Arnór, Ásgeir, Arnór, Tryggvi, Óðinn
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í þremur skotum þegar lið hans Sporting Lissabon vann Madeira Andebol, 32:24, á heimavelli í 14. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Sporting er efst með fullt hús stiga.Stiven Tobar Valencia skoraði eitt...
A-landslið kvenna
HM-molar: Axarsköft, brotnaði saman, áfangar, mörk, vikið af leikvelli
Eftir að hafa gert nokkur axarsköft við skiptingar inn og út af leikvellinum í leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik sem kostað hefur tveggja mínútna brottrekstra á íslenska landsliðið stjórnaði Ágúst Þór Jóhannsson aðstoðarþjálfari umferðinni við hliðarlínuna í leiknum við...
Efst á baugi
Grill 66karla: ÍR í annað sæti – Skarphéðinn Ívar skoraði 17 mörk nyrðra
ÍR fór upp í annað sæti Grill 66-deildar karla í dag þegar liðið vann ungmennalið HK á sannfærandi hátt í Kórnum, 37:27. Rökkvi Pacheco Steinunnarson markvörður ÍR var allt í öllu og varði 22 skot. ÍR fór stigi upp...
A-landslið kvenna
Dauðfeginn að leiknum er lokið
„Þetta var algjör barningur. Ég dauðfeginn að leiknum er lokið,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is í Nord Arena í kvöld eftir að íslenska landsliðið vann Paragvæ í annarri umferð keppninnar um forsetabikarinn á...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði
Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...
- Auglýsing -