Monthly Archives: December, 2023
A-landslið kvenna
Frábær byrjun í forsetabikarnum – stórsigur á Grænlendingum
Íslenska landsliðið hóf keppni í forsetabikarkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik með stórsigri á grænlenska landsliðinu, 37:14, í Nord Arena í Frederikshavn í Danmörku í kvöld. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir miklir. Strax að loknum fyrri hálfleik var...
Fréttir
Fer Ýmir Örn til Frisch Auf! Göppingen?
Fréttasíðan handball leaks, sem er að finna á Instagram og sérhæfir sig í að segja frá óstaðfestum fregnum af handknattleiksfólki eins og nafnið gefur e.t.v. til kynna, gerir því í skóna í dag að Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður og...
A-landslið kvenna
Katla María tekur þátt í sínum fyrsta HM-leik
Selfyssingurinn Katla María Magnúsdóttir leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag þegar íslenska landsliðið mætir grænlenska landsliðinu í fyrstu umferð keppninnar um forsetabikarinn. Elísa Elíasdóttir sem kom inn í liðið fyrir leikinn við Angóla heldur sæti...
Efst á baugi
Úlfur Gunnar fer í þriggja leikja keppnisbann
Úlfur Gunnar Kjartansson leikmaður Hauka var í dag úrskurðaður í þriggja leikja keppnisbann af aganefnd HSÍ. Hann hlaut útilokun fyrir harkalegt brot í viðureign Hauka og Fram í Olísdeild karla í síðustu viku.Eins og handbolti.is sagði frá í...
A-landslið kvenna
Stefnan er sett á sigur í forsetabikarnum
„Ég viss um að leikmenn hafa ýtt frá sér vonbrigðunum. Í morgun fórum við yfir nokkur atriði úr leiknum við Angóla og þar með punkt aftan við þann hluta mótsins. Framundan er einbeita sér að nýju móti og öðrum...
A-landslið kvenna
Ný markmið – ný keppni er okkur efst í huga
„Við vorum vonsviknar eftir leikinn við Angóla og daginn eftir. Síðan rann upp nýr dagur með nýjum markmiðum. Við erum jákvæðar með framhaldið í keppninni. Markmiðið er að fara alla leið og vinna þessa keppni sem nú tekur við...
Efst á baugi
Dagskráin: Toppslagur að Varmá
Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með stórleik. Efsta lið deildarinnar, FH, sækir Aftureldingarmenn heim að Varmá. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Öllu verður tjaldað til í Mosfellsbæ auk þess sem leikurinn verður sendur út...
A-landslið kvenna
Aldarfjórðungur frá sögulegri viðureign við Grænlendinga
Fyrsta og eina viðureign kvennalandsliða Íslands og Grænlands í fór fram í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi fyrir 25 árum. Var um sögulegan leik að ræða því þetta var fyrsti opinberi landsleikur Grænlendinga í handknattleik kvenna, eins og sagt var frá...
Efst á baugi
Molakaffi: Róbert, Birta, Nilsson, Heymann, Nothdurft, Øverby
Róbert Sigurðarson og félagar í Drammen treystu stöðu sína á meðal liðanna í efstu sætum norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með sigri á Halden 25:24, á heimavelli í 13. umferð. Róbert skoraði ekki mark en tók vel á því í...
Efst á baugi
Fram leysir línumanninn sterka undan samningi
Handknattleiksdeild Fram hefur orðið við beiðni línumannsins sterka Marko Coric um að vera leystur undan samningi. Í tilkynningu frá Fram í kvöld kemur fram að Coric hafi óskað eftir þessu af fjölskylduástæðum. Marko mun spila síðasta leik sinn fyrir...
Nýjustu fréttir
EM19: Svartfjallaland – Ísland kl. 15 – textalýsing
Landslið Íslands og Svartfjallalands mætast í þriðju og síðustu umferð B-riðils Evrópumóts 19 ára landsliða í Bemax Arena í...
- Auglýsing -