- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2023

Metþátttaka íslenskra liða á Norden Cup í Gautaborg

Sjö lið taka þátt í Norden cup handknattleiksmótinu sem hófst í Gautaborg í gær og stendur fram á laugardag. Mótið er óopinbert Norðurlandamót félagsliða yngri flokka og hefur verið haldið ár hvert um langt árabil. Skilyrði fyrir þátttöku er...

Þarf að feta einstigi við endurhæfingu til að ná EM

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins MT Melsungen er í kapphlaupi við tímann um að ná fullri heilsu áður en Evrópumót landsliða í handknattleik hefst í Þýskalandi 10. janúar. Eftir að hafa átt sitt besta...

Mest lesið 2 ”23: Færeyingar, ábyrgð, skref, krafa, fyrsti hópurinn

Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast voru lesnar á handbolti.is á árinu 2023 sem farið er styttast í annan endann. Eins og í fyrsta hlutanum af fimm, sem birtur var í gær,...

Molakaffi: Elín Klara, Þorsteinn, Katrín, Helgi, Finnur, Birlehm,

Elín Klara Þorkelsdóttir handknattleikskona hjá Haukum og landsliðskona var í gær valin íþróttakona Hafnarfjarðar árið 2023. Elín Klara er burðarás í liði Hauka og var í lok Íslandsmótsins í vor valin besti leikmaður Olísdeildar kvenna. Hún er markahæst í...

Sigur og tap hjá landsliðskonunum

Keppni hófst á nýjan leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld eftir sex vikna hlé vegna heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Íslensku landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir voru á fullri ferð með liðum sínum. Díana Dögg...

Tíu marka sigur í upphafsleiknum hjá U18

U18 ára landsliðið í handknattleik karla vann úrvalslið sambandslandinu Saar í Þýskalandi í kvöld, 31:21, í fyrstu umferð Sparkassen Cup í Merzig í kvöld. Uppselt var á leikinn í kvöld eins og reyndar aðra daga á mótinu og andrúmsloftið...

Það er ekkert vesen

„Ég er tilbúinn í slaginn. Líður bara mjög vel og er svakalega ánægður með hvernig síðustu vikur og mánuðir hafa gengið,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson sem mættur var galvaskur í morgun á fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir...

Kom skemmtilega á óvart

„Það kom skemmtilega á óvart að vera kallaður inn í hópinn núna þótt það hafi lengi verið markmið að komast í hópinn einn góðan veðurdag,“ sagði Andri Már Rúnarsson í samtali við handbolta.is í morgun þegar hann var að...

Karlalandsliðið laðar að sér áhorfendur – vinsældirnar fara vaxandi

Karlalandsliðið í handknattleik er áfram eitt allra vinsælasta íþróttalið landsins og laðar ekki aðeins Íslendinga með sér á völlinn þegar keppt er hér á landi og utanlands heldur lokkar það almenning að sjónvarpstækjunum í vaxandi mæli. Á vef...

Mest lesið 1 ”23: Ekkert vanmat, til aganefndar, drengskapur, boð, í undanúrslitum HM

Þegar styttist mjög í annan endann á árinu 2023 er ekki úr vegi að líta til baka á árið og bregða upp vinsælustu fréttunum sem handbolti.is hefur birt á árinu.Næstu fimm daga verða birtar þær 25 fréttir sem oftast...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -