Monthly Archives: January, 2024
Fréttir
Óðinn Þór markahæstur – Kadetten í undanúrslit
Óðinn Þór Ríkharðsson mætti galvaskur til leiks í kvöld með svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen í kvöld og var markahæstur í sex marka sigri liðsins, 31:25, á heimavelli þegar leikmenn GC Amicitia Zürich komu í heimsókn í átta liða úrslitum...
Efst á baugi
Halldór Jóhann flytur heim og tekur við þjálfun HK
Handknattleiksdeild HK hefur ráðið Halldór Jóhann Sigfússon sem næsta aðalþjálfara meistaraflokks karla. Samningurinn er til þriggja ára. Halldór Jóhann tekur við starfinu í sumar af Sebastian Alexanderssyni og Guðfinni Kristmannssyni. Greint var frá því fyrir nokkru að þeir láti...
Efst á baugi
Tryggvi og Sävehof áfram efstir – Karlskrona og Amo töpuðu
Áfram sitja Tryggvi Þórisson og liðsmenn Sävehof í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar þegar þráðurinn var tekinn upp í kvöld eftir hlé sem staðið hefur yfir frá 30. desember vegna Evrópumóts karla í handknattleik. Sävehof vann Alingsås á heimavelli, 33:27,...
Efst á baugi
Árið fer vel af stað hjá Degi og samherjum
Dagur Gautason og samherjar í norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal Elite hrósuðu sigri á Bækkelaget, 30:28, á heimavelli í kvöld þegar blásið var til leiks á ný í deildinni eftir hlé síðan fyrir jól, m.a. vegna Evrópumóts karla í handknattleik.Sigurinn...
Fréttir
„Við bara lærum af þessu“
Vika er liðin frá því að íslenska karlalandsliðið lék sinn síðasta leik á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fór Þýskalandi. Endasprettur með tveimur sigur leikjunum nægði ekki til að liðið næði sínu markmiði, að öngla í sæti í forkeppni...
A-landslið karla
Ísland hefur teflt fram 84 leikmönnum í 77 leikjum á EM
Alls hafa 84 handknattleiksmenn leikið fyrir íslenska karlalandsliðið í 77 leikjum á 13 Evrópumótum sem Ísland hefur haft rétt til þess að taka þátt í frá árinu 2000. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, var sett á laggirnar 1991 og fyrsta...
Efst á baugi
Molakaffi: Elín, Jónas, Davíð, Benedikt, Schmid, forsetinn hitti meistara
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðskona og liðsfélagar hennar í EH Aalborg unnu fimmtánda leik sinn í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. EH Aalborg vann HØJ, 28:21, á heimavelli HØJ í Ølstykke á Sjálandi í gær. EH Aalborg er...
Fréttir
Erna Guðlaug skrifaði undir þriggja ára samning
Handknattleikskonan Erna Guðlaug Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Fram. Samningurinn er til þriggja ára. Erna Guðlaug hefur verið í vaxandi hlutverki hjá Fram á undanförnum árum. Hún hefur skoraði 24 mörk í Olísdeildinni á leiktíðinni en Fram...
Fréttir
Dregið var til undanúrslita í bikarkeppni yngri flokka
Dregið var í dag til undanúrslita Powerade bikarkeppni yngri flokka í handknattleik. Eftirtalin lið drógust saman:4. flokkur karla:Haukar – Valur.Afturelding – ÍBV.4. flokkur kvenna:Haukar – Stjarnan.ÍBV – Valur.3. flokkur karla:Fram – ÍR.KA – HK.3. flokkur kvenna:Fram – Grótta.Valur –...
A-landslið kvenna
Sandra verður ekki með landsliðinu í næstu leikjum
Sandra Erlingsdóttir markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Danmörku og Noregi undir lok síðasta árs verður ekki með landsliðinu í næstu leikjum. Sandra sagði frá því á dögunum að hún væri ólétt og eigi von...
Nýjustu fréttir
Verður snúinn leikur í mikilli stemningu
Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals hefur skoðað spænska liðið BM Porriño í þaula fyrir fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppni kvenna...