Monthly Archives: January, 2024
Efst á baugi
Molakaffi: Duvnjak, Þjóðverjar, Schmid, Baumgartner og fleira
Domagoj Duvnjak lék í gær sinn 247. landsleik fyrir Króatíu og er þar með orðinn leikjahæsti landsliðsmaður þjóðarinnar í handknattleik karla. Duvnjak komst í gær upp fyrir Igor Vori sem lék 246 landsleiki fyrir Króatíu. Þýska landsliðið lék í gærkvöld...
Fréttir
Spánverjar úr leik í fyrsta sinn í 30 ár – Austurríki fór áfram
Í fyrsta sinn í 30 ára sögu Evrópumótanna í handknattleik karla verða Spánverjar ekki á meðal þátttakenda í milliriðlakeppninni. Spánverjar, sem léku til úrslita á EM fyrir tveimur árum, sitja eftir í B-riðli. Þeir gerðu jafntefli við Austurríkismenn í...
A-landslið karla
Sennilega erum við of fyrirsjáanlegir
„Það er erfitt að segja hvað kom fyrir svona skömmu eftir að leiknum er lokið. Kannski vorum við að gera þeim of auðvelt fyrir að mæta sóknarleik okkar. Sennilega erum við of fyrirsjáanlegir í sóknarleiknum. Við verðum að fara...
A-landslið karla
Stóð ekki steinn yfir steini
„Fyrri hálfleikurinn var að mörgu leyti fínn en þegar kom fram í síðari hálfleikinn var eins og það molnaði jafnt og þétt undan okkur. Það stóð bara ekki steinn yfir steini í neinum þætti leiksins. Við misstum vörnina og...
A-landslið karla
EM 2024 – leikjadagskrá, úrslit, staðan – riðlakeppni
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts karla í handknattleik sem stendur yfir í Þýskalandi frá 10. - 28. janúar. Dagskráin er birt daglega á meðan mótið stendur yfir og úrslit leikja uppfærð jafnóðum og þeim verður lokið auk þess...
A-landslið karla
Ungverjar tóku Íslendinga til bæna – afleit frammistaða
Ungverjar tóku íslenska landsliðið í kennslustund fyrir fram liðlega 12 þúsund áhorfendur í síðasta leik C-riðils á Evrópumótinu í handknattleik í München í kvöld, lokatölur 33:25. Þeir réðu lögum og lofum allan síðari hálfleikinn eftir að hafa verið tveimur...
Fréttir
Svartfellingar unnu Serba – Ísland komið í milliriðil
Svartfellingar unnu Serba með eins marks mun, 30:29, í fyrri leik kvöldsins í C-riðli Evrópumótsins í handknattleik karla í München í kvöld. Sigurinn gerir það að verkum að íslenska landsliðið er öruggt með sæti í millirðlakeppninni Evrópumótsins í Köln...
A-landslið karla
Haukur og Donni verða með í stað Óðins og Einars
Haukur Þrastarson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, koma inn í íslenska landsliðið í kvöld fyrir leikinn við Ungverjaland á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í München í stað Óðins Þórs Ríkharðssonar og Einars Þorsteins Ólafssonar. Viðureignin við Ungverja hefst klukkan...
Fréttir
Matur brann á pönnu í Ólympíuhöllinni – öll rekin út
Uppi varð fótur og fit í Ólympíuhöllinni í München um klukkan hálf fimm að staðartíma í dag þegar eldvarnarkerfið gaf frá sér boð um að eldur hafi komið upp.Tilkynningar voru þuldar upp á þýsku og ensku þar sem fólk...
Efst á baugi
Sebastian og Guðfinnur hætta þjálfun HK
Sebastian Popovic Alexandersson aðalþjálfari meistaraflokks karla og Guðfinnur Kristmannsson aðstoðarþjálfari og þjálfari ungmennaliðs HK hafa komist að samkomulagi við handknattleiksdeild HK um að framlengja ekki samstarfssamning sem rennur út eftir að yfirstandandi tímabili lýkur.Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Molakaffi: Sandra, Axel, EHF-bikarinn
Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar töpuðu fyrir Oldenburg, 30:22, í gær í keppni um sæti fimm til átta í þýsku...
- Auglýsing -