Björgvin Páll Gústavsson bjargaði báðum stigunum í kvöld þegar íslenska landsliðið var á tæpasta vaði á Evrópumótinu í handknattleik í Ólympíuhöllinni í München. Hann varði síðasta markskot Svartfellingsins Vuko Borozan og sá til þess að íslenska landsliðið vann sinn...
Selfoss vann í dag sinn tíunda leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar liðið sótti ungmennalið Fram heim í Úlfarsárdal. Eins og í öðrum leikjum Selfossliðsins til þessa í deildinni réði það lögum og lofum frá upphafi til...
Haukur Þrastarson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan keppnishópsins síðar í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir Svartfellingum í annarri umferð C-riðilsins Evrópumótsins í handknattleik.
Óðinn Þór Ríkharðsson kemur inn í liðið en hann var utan...
Alls hefur íslenska landsliðið skorað 2.044 mörk í 72 leikjum í lokakeppni EM frá því að liðið var fyrst með árið 2000 þegar keppnin var haldin í Króatíu. Mörkin hafa dreifst á 65 leikmenn. Eftir leikinn við Serbíu á...
Í tilefni af frábærum árangri færeyska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í gærkvöld þegar liðið vann sitt fyrsta stig í sögunni á EM með jafntefli við Noreg er hér fyrir neðan endurbirt grein frá handbolti.is 3. nóvember 2023 þegar...
„Við þurfum ekki að umturna sóknarleiknum. Mikið frekar verðum við að laga ýmis atriði sem okkur tókst ekki vinna vel úr í viðureigninni við Serba,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is.
Bjarki Már var...
Erlingur Richardsson þjálfari landsliðs Sádi Arabíu vann öruggan sigur á landsliði Indlands, 48:17, í annarri umferð Asíukeppninnar í handknattleik í Barein í gær. Sádar hafa þar með unnið einn leik og tapað einum. Síðasti leikurinn í riðlakeppninni verður við...
Handknattleikskonan Sara Björg Davíðsdóttir hefur gengið til liðs við Gróttu á lánssamningi út núverandi keppnistímabil. Hún kemur til Gróttu frá Fjölni í Grafarvogi þar sem hún er uppalin á handknattleikssviðinu. Sara er fædd árið 2004 og getur bæði leikið...
Ískaldur á vítalínunni jafnaði Elias Ellefsen á Skipagøtu metin og tryggði Færeyingum sögulegt stig og það fyrsta í lokakeppni Evrópmóts í handknattleik karla í kvöld. Hann skorað úr vítakasti þegar leiktíminni var úti.
Elías var með væntingar þjóðarinnar á...
Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemning í Færeyjum og Berlín í kvöld eftir að færeyska landsliðið vann það afrek að gera jafntefli við Norðmenn, 26:26, í dramatískum leik í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla. Færeyingar eiga þar með möguleika...
Pólska landsliðið verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í næsta mánuði. Spánverjinn Jesus...