- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2024

Fimm þúsund Færeyingar velgdu Slóvenum undir uggum

Talið er að hátt í 5.000 Færeyingar hafi verið í Mercedes Benz Arena í Berlín í kvöld þegar landslið þeirra lék í fyrsta sinn í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik karla. Eftir hörkuleik máttu Færeyingar játa sig sigraða í leik...

Ágúst Elí skrifar undir nýjan samning

Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg sem gildir út leiktíðina 2026. Ágúst Elí hefur verið hjá félaginu frá 2022 er hann kvaddi Kolding sem einnig leikur í úrvalsdeildinni dönsku. Á keppnistímabilinu er...

Könnun: Í hvaða sæti verður Ísland á EM 2024?

Íslenska landsliðið hefur keppni á Evrópumóti karla í handknattleik í Þýskalandi á föstudaginn með viðureign við Serba. Gríðarlegur áhugi er fyrir mótinu. Þúsundir Íslendinga fara til Þýskalands og styðja við bakið á landsliðinu.Handbolti.is býður í léttan leik þar sem...

Ferskur og klár í slaginn

„Ég ferskur, klár í slaginn," sagði Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli fyrir æfingu landsliðsins í Ólympíuhöllinni í München í morgun. Rúmur sólarhringur er í fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu, gegn...

Gaman að koma aftur í Höllina í öðru hlutverki

„Það er gaman að koma aftur í þessa höll. Síðast þegar ég kom hingað var ég í öðru hlutverki, var í stuðningsmannaliðinu,“ sagði Elliði Snær Viðarsson leikmaður íslenska landsliðsins þegar handbolti.is hitti hann að máli fyrir æfingu íslenska landsliðsins...

Dagskráin: Þrjár viðureignir í Olísdeildinni

Þrír leikir fara fram í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið verður í Vestmannaeyjum, í Origohöllinni og í Úlfarsárdal þangað sem Aftureldingarkonur leggja leið sína til viðureignar við Fram. ÍR-ingar sækja bikarmeistara ÍBV heim til Eyja...

Myndir: Æfing snemma í Ólympíuhöllinni í München

Íslenska landsliðið æfði í fyrsta sinn í morgun í Ólympíuhöllinni í München eftir komu til borgarinnar í gær. Rúmur sólarhringur er þangað til flautað verður til upphafsleiks landsliðsins á mótinu sem verður við landslið Serbíu sem átti æfingatíma eftir...

Landslið Íslands á EM 2024 – strákarnir okkar

Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu í Þýskalandi 2024. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Serbíu föstudaginn 12. janúar. Tveimur dögum síðar mætir liðið...

Viktor Gísli er veikur og var ekki með á æfingu

Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður, tók ekki þátt í æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir hádegið í dag í Ólympíuhöllinni. Hann er veikur og varð eftir á hótelinu.Fyrsti leikur íslenska landsliðsins á Evrópumótinu verður á morgun gegn Serbíu. Auk...

Molakaffi: Andrea, Berta Rut, Axel, Elías Már

Andrea Jacobsen og samherjar hennar í Silkeborg-Voel unnu annan leikinn í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Að þessu sinni vannst sigur á Ringkøbing Håndbold, 29:27, á útivelli. Andrea skoraði eitt mark og átti eina stoðsendingu. Ringkøbing...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Taka til varna vegna bannsins langa

Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...
- Auglýsing -