Monthly Archives: January, 2024
Efst á baugi
Fimm þúsund Færeyingar velgdu Slóvenum undir uggum
Talið er að hátt í 5.000 Færeyingar hafi verið í Mercedes Benz Arena í Berlín í kvöld þegar landslið þeirra lék í fyrsta sinn í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik karla. Eftir hörkuleik máttu Færeyingar játa sig sigraða í leik...
Efst á baugi
Ágúst Elí skrifar undir nýjan samning
Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg sem gildir út leiktíðina 2026. Ágúst Elí hefur verið hjá félaginu frá 2022 er hann kvaddi Kolding sem einnig leikur í úrvalsdeildinni dönsku. Á keppnistímabilinu er...
A-landslið karla
Könnun: Í hvaða sæti verður Ísland á EM 2024?
Íslenska landsliðið hefur keppni á Evrópumóti karla í handknattleik í Þýskalandi á föstudaginn með viðureign við Serba. Gríðarlegur áhugi er fyrir mótinu. Þúsundir Íslendinga fara til Þýskalands og styðja við bakið á landsliðinu.Handbolti.is býður í léttan leik þar sem...
A-landslið karla
Ferskur og klár í slaginn
„Ég ferskur, klár í slaginn," sagði Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli fyrir æfingu landsliðsins í Ólympíuhöllinni í München í morgun. Rúmur sólarhringur er í fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu, gegn...
A-landslið karla
Gaman að koma aftur í Höllina í öðru hlutverki
„Það er gaman að koma aftur í þessa höll. Síðast þegar ég kom hingað var ég í öðru hlutverki, var í stuðningsmannaliðinu,“ sagði Elliði Snær Viðarsson leikmaður íslenska landsliðsins þegar handbolti.is hitti hann að máli fyrir æfingu íslenska landsliðsins...
Fréttir
Dagskráin: Þrjár viðureignir í Olísdeildinni
Þrír leikir fara fram í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið verður í Vestmannaeyjum, í Origohöllinni og í Úlfarsárdal þangað sem Aftureldingarkonur leggja leið sína til viðureignar við Fram. ÍR-ingar sækja bikarmeistara ÍBV heim til Eyja...
A-landslið karla
Myndir: Æfing snemma í Ólympíuhöllinni í München
Íslenska landsliðið æfði í fyrsta sinn í morgun í Ólympíuhöllinni í München eftir komu til borgarinnar í gær. Rúmur sólarhringur er þangað til flautað verður til upphafsleiks landsliðsins á mótinu sem verður við landslið Serbíu sem átti æfingatíma eftir...
A-landslið karla
Landslið Íslands á EM 2024 – strákarnir okkar
Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu í Þýskalandi 2024. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Serbíu föstudaginn 12. janúar. Tveimur dögum síðar mætir liðið...
A-landslið karla
Viktor Gísli er veikur og var ekki með á æfingu
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður, tók ekki þátt í æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir hádegið í dag í Ólympíuhöllinni. Hann er veikur og varð eftir á hótelinu.Fyrsti leikur íslenska landsliðsins á Evrópumótinu verður á morgun gegn Serbíu. Auk...
Efst á baugi
Molakaffi: Andrea, Berta Rut, Axel, Elías Már
Andrea Jacobsen og samherjar hennar í Silkeborg-Voel unnu annan leikinn í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Að þessu sinni vannst sigur á Ringkøbing Håndbold, 29:27, á útivelli. Andrea skoraði eitt mark og átti eina stoðsendingu. Ringkøbing...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -