Milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk miðvikudaginn 24. janúar. Fjögur lið standa eftir og leika þau til undanúrslita föstudaginn 26. janúar og um verðlaunin á mótinu sunnudaginn 28. janúar í Lanxess Arena í Köln
Einnig var leikið um fimmta sæti...
Frakkar urðu Evrópumeistarar karla í fjórða sinn og í fyrsta skipti í 10 ár þegar þeir lögðu Dani, 33:31, í framlengdum úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í kvöld. Þrefaldir heimsmeistarar Dana verða þar með að bíða í a.m.k....
Svíar lögðu Þjóðverja í næst síðasta leik Evrópumótsins í handknattleik karla í dag, 34:31, og hljóta þar með bronsverðlaunin og farseðil á Ólympíuleikana. Svíar taka sæti Evrópumeistaranna vegna þess að Danir og Frakkar sem leika til úrslita á EM...
Egyptar unnu Afríkukeppnina í handknattleik karla í gær. Þeir lögðu landslið Alsír, 29:21, í úrslitaleik í Kaíró að viðstöddum þúsunda áhorfenda. Egyptar taka þar með sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í sumar. Um leið er öruggt að Slóvenar taka sæti...
Sigurður Snær Sigurjónsson tryggði ungmennaliði Hauka annað stigið í viðureign við Þór í Grill 66-deild karla í handknattleik í gærkvöld, 33:33, í Höllinni á Akureyri. Sigurður Snær skoraði á síðustu sekúndu leiksins en aðeins 14 sekúndum fyrir leikslok hafði...
Berta Rut Harðardóttir náði ekki að skora og átti heldur ekki stoðsendingu fyrir lið sitt, Kristianstad HK, í 36:28 tapi, í heimsókn til Skuru í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Kristianstad HK er í sjötta sæti með 16...
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir handarbrotnaði í leik með liði sínu, BSV Sachsen Zwickau, í kvöld í tapleik fyrir HSG Bad Wildungen Vipers á útivelli, 23:21, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hún fékk högg á hægra handarbakið snemma í...
„Þetta voru einfaldlega mjög mikilvæg tvö stig í átt að markmiði okkar sem er nú innan seilingar,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR glöð í bragði eftir þriggja marka sigur liðsins á Aftureldingu, 29:26, í 15. umferð Olísdeildar kvenna...
„Vörnin í fyrri hálfleik var alltof léleg og það fór með leikinn hjá okkur,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson þjálfari Aftureldingar í samtali við handbolta.is eftir þriggja marka tap fyrir ÍR, 29:26, í 15. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í...
ÍR vann Aftureldingu í þriðja sinn á leiktíðinni í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna, 29:26, í Skógarseli í kvöld í eina leik dagsins í 15. umferðinni. Hinni viðureigninni varð að fresta vegna ófærðar en ÍBV átti að sækja KA/Þór...