Fjölnir vann óvæntan sigur á FH í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, 27:25, í viðureign liðanna í Fjölnishöllinni. Þetta var þriðji sigur Fjölnis á leiktíðinni en liðið er í næst neðsta sæti á sama tíma og FH...
Valur vann öruggan sigur á Fram í Reykjavíkurslagnum í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld á heimavelli Vals, 30:20. Valur hafði sex marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 16:10. Þetta var níundi sigur Vals í röð í Olísdeildinni en...
Enginn vafi leikur á að Danir leika til úrslita á Evrópumótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Þeir lögðu þýska landsliðið í síðari undanúrslitaleik kvöldsins á mótinu í Lanxess Arena í kvöld, 29:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir...
Handknattleikssamband Svíþjóðar hefur lagt inn formleg mótmæli vegna jöfnunarmarks Frakkans Elohim Prandi í lok venjulegs leiktíma í undanúrslitaleik Frakklands og Svíþjóðar í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik í kvöld. Prandi jafnaði metin, 27:27, beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var...
Frakkar leika til úrslita á Evrópumótinu í handknattleik karla eftir að hafa lagt Svía eftir framlengda viðureign í Lanxess Arena í kvöld, 34:30. Leikurinn var hreint ótrúlegur. Elohim Prandi jafnaði metin fyrir Frakka, 27:27, með marki beint úr aukakasti...
Markið glæsilega sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði gegn Frökkum var valið flottasta markið sem skoraði var í milliriðlakeppni Evrópumótsins. Að margra mati er markið besta sem gert hefur verið í keppninni fram til þessa.
Handknattleikssamband Evrópu tók saman fimm...
Ungverjar náðu sínum besta árangri á Evrópumóti karla í handknattleik í dag þegar þeir hrepptu 5. sæti mótsins með sigri á Slóvenum, 23:22, í Lanxess Arena í Köln. Slóvenar voru marki yfir, 13:12, þegar fyrri hálfleikur var að baki.
Bendeguz...
Áfram verður haldið að leika í 15. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mætast á heimavelli Valsara klukkan 19.30. Umferðin hófst á miðvikudaginn með leik Stjörnunnar og Hauka.
Ævinlega er um stórleiki að ræða þegar Valur...
Færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson sem kvaddi ÍBV um síðustu áramót eftir hálft þriðja ár með liðinu hefur gengið til liðs við VÍF Vestmanna í heimalandi sínu. Dánjal lék sinn fyrsta leik fyrir VÍF í fyrrakvöld og skoraði sex mörk...
Grótta lagði ungmennalið Vals í upphafsleik 13. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 27:23. Grótta treysti stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigrinum. Valsliðið situr í sjöunda sæti af 10 liðum með...