- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2024

Fjölnir lagði FH óvænt – áfram vinnur toppliðið

Fjölnir vann óvæntan sigur á FH í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, 27:25, í viðureign liðanna í Fjölnishöllinni. Þetta var þriðji sigur Fjölnis á leiktíðinni en liðið er í næst neðsta sæti á sama tíma og FH...

Valur vann Reykjavíkurslaginn með 10 marka mun

Valur vann öruggan sigur á Fram í Reykjavíkurslagnum í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld á heimavelli Vals, 30:20. Valur hafði sex marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 16:10. Þetta var níundi sigur Vals í röð í Olísdeildinni en...

Danir leika til úrslita á EM í fyrsta sinn í áratug

Enginn vafi leikur á að Danir leika til úrslita á Evrópumótinu í handknattleik karla á sunnudaginn. Þeir lögðu þýska landsliðið í síðari undanúrslitaleik kvöldsins á mótinu í Lanxess Arena í kvöld, 29:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir...

Svíar leggja inn mótmæli við jöfnunarmarki Prandi

Handknattleikssamband Svíþjóðar hefur lagt inn formleg mótmæli vegna jöfnunarmarks Frakkans Elohim Prandi í lok venjulegs leiktíma í undanúrslitaleik Frakklands og Svíþjóðar í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik í kvöld. Prandi jafnaði metin, 27:27, beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var...

Frakkar í úrslit eftir sviftingar – Ótrúlegt jöfnunarmark Prandi

Frakkar leika til úrslita á Evrópumótinu í handknattleik karla eftir að hafa lagt Svía eftir framlengda viðureign í Lanxess Arena í kvöld, 34:30. Leikurinn var hreint ótrúlegur. Elohim Prandi jafnaði metin fyrir Frakka, 27:27, með marki beint úr aukakasti...

Myndskeið: Mark Óðins Þór það flottasta í milliriðlakeppni EM

Markið glæsilega sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði gegn Frökkum var valið flottasta markið sem skoraði var í milliriðlakeppni Evrópumótsins. Að margra mati er markið besta sem gert hefur verið í keppninni fram til þessa.Handknattleikssamband Evrópu tók saman fimm...

Ungverjar náðu sínum besta árangri á EM

Ungverjar náðu sínum besta árangri á Evrópumóti karla í handknattleik í dag þegar þeir hrepptu 5. sæti mótsins með sigri á Slóvenum, 23:22, í Lanxess Arena í Köln. Slóvenar voru marki yfir, 13:12, þegar fyrri hálfleikur var að baki.Bendeguz...

Dagskráin: Reykjavíkurliðin mætast

Áfram verður haldið að leika í 15. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mætast á heimavelli Valsara klukkan 19.30. Umferðin hófst á miðvikudaginn með leik Stjörnunnar og Hauka.Ævinlega er um stórleiki að ræða þegar Valur...

Molakaffi: Dánjal, Bjarki, Reichamann, dómarar á síðustu leikjum EM

Færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson sem kvaddi ÍBV um síðustu áramót eftir hálft þriðja ár með liðinu hefur gengið til liðs við VÍF Vestmanna í heimalandi sínu. Dánjal lék sinn fyrsta leik fyrir VÍF í fyrrakvöld og skoraði sex mörk...

Grótta treysti stöðu sína með öruggum sigri

Grótta lagði ungmennalið Vals í upphafsleik 13. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 27:23. Grótta treysti stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigrinum. Valsliðið situr í sjöunda sæti af 10 liðum með...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Ísland fór í annað sinn taplaust í gegnum undankeppni EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla fór í fyrsta sinn í gegnum riðlakeppni undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik 2026 án...
- Auglýsing -